Hafístilkynningar - 2013

30. des. 2013 14:31 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísjaðar er um 80 sjómílur norðvestur af Straumnesi.
Næstu daga má búast við áframhaldandi norðaustanátt og ætti því jaðarinn að þokast enn lengra frá landi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

23. des. 2013 14:43 - Óskilgreind tegund athugunar

Sökum lélegs skyggnis á Grænlandssundi undanfarna daga er ógerlegt að gera hafískort með nokkurri vissu. Hins vegar má benda á að í ríkjandi NA-átt eins og hefur verið síðustu daga og verður einnig næstu daga, þá mun ísinn reka frá landinu í átt að Grænlandi.

17. des. 2013 23:29 - Óskilgreind tegund athugunar

Ískort

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Kort gert af Ingibjörgu Jónsdóttur, Háskóla Íslands. Nú eru tæpar 43 sjómílur í hafísinn NNA af Hornbjargi Hafístungan sem verið hefur fyrir norðan Hornstrandir hefur slitnað frá megin ísnum. Það virðist vera allnokkur nýmyndun, einkum við jaðrana.

17. des. 2013 17:23 - Byggt á gervitunglamynd

Skýjahula byrgir víða sýn á Grænlandssundi, en greina má ísjaðarinn 31 sml norðnorðaustur af Hornbjargi. Norðaustanátt næstu daga ætti að bera hafís fjær landi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Ísjaðar er um 31 sml NNA af Hornbjargi.

15. des. 2013 13:00 - Skip

Þrjár aðskildar tilkynningar um ísjaka/borgarísjaka N og NNV af Straumnesi:
1. Kl. 11:35 – Skip tilkynnir um ísjaka á stað: 66°39´N – 023°07´V, sem er um 13 sml. N af Straumnesi. Sést vel á radar.
2. Kl. 11:50 – Skip tilkynnir um a.m.k. 3 staka ísjaka á stað: 67°09´N – 023°10´V, sem er um 43 sml. N af Straumnesi. Ísjakarnir eru ca. 30 m² að stærð, glærir, sjást illa eða ekkert á radar og eru að sögn skipstjóra hættulegir skipum og bátum. Ísjakarnir hreyfast í logninu til ANA. Sökum þokubakka norðan við skipið sést ekki hvort meiri ís leynist þar.
3. Kl. 11:55 – Skip tilkynnir um borgarísjaka á stað: 66°47´N – 023°25´V, sem er um 22 sml. NNV af Straumnesi (mögulegt að þetta sé einn af þeim borgarísjökum sem var tilkynnt um í gær á svipuðum stað?). Sést vel á radar. Samkv. upplýsingum sem þetta skip sendi þá kemur þar fram að önnur skip á svæðinu hafi verið að tala um staka jaka norðar í nótt og sáust þeir misjafnlega vel á radar.

Hnit á stökum hafís

  • 66:39:00N, 023:07:00W
  • 67:09:00N, 023:10:00W
  • 66:47:00N, 023:25:00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

14. des. 2013 14:03 - Skip

skip tilkynnir um borgarísjaka:
1. 66,39.900N 023,25.100V sést vel í ratsjá.
2. 66,39.600N 023,21.900V sést ekki í ratsjá.
3. 66,45.400N 023,16.900V sést vel í radsjá.
Ís hrafl á svæðinu sem getur verið hættulegt skipum. Jakar og hrafl rekur suður. Ölduhæð 2-3 m.

Hnit á stökum hafís

  • 66:39.9N, 23:25.1W
  • 66:39.6N, 23:21.9W
  • 66:45.4N, 23:16.9W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

09. des. 2013 12:00 - Byggt á gervitunglamynd

Mjög skýjað hefur verið á svæðinu síðustu daga. Jaðar hafíss er áætlaður um 20 sjómílur norðvestur af Vestfjörðum.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

02. des. 2013 12:02 - Byggt á gervitunglamynd

Jaðar hafíss er um 40 SM NV af Vestfjörðum. Talsvert hefur verið um tilkynningar um ísjaka nærir landi, einkum á Húnaflóa.
Næstu daga er spáð fremur hvössum vestan og suðvestanáttum en norðanátt um miðja viku og þá færist ís norður af landinu nær landi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

29. nóv. 2013 00:48 - Skip

Skip tilkynnir um borgarís kl.0030 29/11 á stað 66°12N 020°49V ,sést vel í radar.
Jakinn var kl.1100 28/11 á stað 66°19N 020°59V

Hnit á stökum hafís

  • 66:12.0N, 020:49.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

27. nóv. 2013 14:45 - Skip

Skip var í ís á stað 6703.7N 2206,0v var í ís þar.

Hnit á hafísjaðri

  • 67:03.7N, 22:06.0W
  • 67:03.7N, 22:06.1W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

27. nóv. 2013 14:45 - Skip

Skip er í ís á stað 67,03,18N 22°21,44V hrafl víða, mjög harður ís.

Hnit á hafísjaðri

  • 67:03,18N, 22:21,44W
  • 67:03,18N, 22:21,45W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

27. nóv. 2013 13:34 - Skip

Skip Tilkynnir um mikinn ís 6708n 2241v mikill ís að sjá til vesturs og norðurs, eins langt og séð verður, skyggni gott, ísinn sést ekki í ratsjá, annað skip tæpar 12 sml austur stað er einnig í ís þar. Mjög mikill ís, Er stórvarasamt fyrir skip í myrkri.

Skip á 6701,5n 2251,4 ekki ís þar..

Hnit á hafísjaðri

  • 67:08:00N, 22:41:00W
  • 67:08:01N, 22:40:59W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

27. nóv. 2013 11:15 - Skip

Stór borgarísjaki á stað 66.28,3n 021.05,9v rekur þessa stundina austur um 0,5 til 0,8 sjómílur. Sést vel í radar.

Hnit á stökum hafís

  • 66:28.3N, 21:05.9W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

26. nóv. 2013 18:30 - Skip

Skip tilkynnir um ísjaka 66.26,6N 021.45,0V eða ca. 11 sml NNA af Furufjarðarnúpi. Sést vel í radar.

Hnit á stökum hafís

  • 66:26.6N, 21:45.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

25. nóv. 2013 17:20 - Byggt á gervitunglamynd

Skýjað hefur verið síðan á laugardag, en hafískortið er byggt á AVHRR tunglmynd frá 23. nóvember kl. 14:23. Talsvert hefur verið um tilkynningar um íshrafl eða gisinn hafís úti fyirir Vestfjörðum. Ísinn sést oft illa í radar. Ísröndin er uþb. 42 SM frá Kögri, en hrafl talsvert nær landi.

Næstu daga er spá hvössum suðvestan og vestanáttum, ísinn gæti því færst nær landi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

25. nóv. 2013 15:25 - Skip

Ísspöng með miklu af íshrafli og /eða lausum ís á stað 67°10N 022°21W, sem er
43 sml norður af Horni/hornvík. Ísspöngin sést illa eða ekki á radar.
Áætluð lengd á henni er ca 2 til 3 sml og áætluð breidd ca 1 til 1,5 sml.

Hnit á stökum hafís

  • 67:10.0N, 22:21.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

24. nóv. 2013 16:27 - Skip

Nýr lagnaðarís 67°02,01N 023°25,09V og liggur þaðan til austurs sést illa i radar.

Hnit á hafísjaðri

  • 67:02.01N, 023:25.09W
  • 67:02.01N, 023:25.08W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

22. nóv. 2013 23:10 - Skip

Ísspöng og stakir jakar á stað 67:07.0N, 22:43.0W og 67:06.0N, 22:40.0W. Sjást illa eða
ekki í radar og geta verið hættulegir skipum.

Hnit á stökum hafís

  • 67:07.0N, 22:43.0W
  • 67:06.0N, 22:40.0W.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

18. nóv. 2013 15:00 - Byggt á gervitunglamynd

Myndin er byggð á gerfitunglamynd frá í gær.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

18. nóv. 2013 12:58 - Byggt á gervitunglamynd

Borgarísjaki um 7 sjómílur NNA af Geirólfsnúp á Ströndum.
Hann er 200m x 115m á lengd og breidd.

Nánari staðsetning á stóra jakanum: 66°22'15''N 21°48'42''V
Talsvert minni jakar og borgarbrot eru sunnan við þennan jaka, og kannski víðar en skýjað var á þessum slóðum í dag.

Þetta kemur fram á LANDSAT 8 ljósmynd frá því kl 12:54 í dag

Hnit á stökum hafís

  • 66:22:15N, 21:48:42W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

16. nóv. 2013 11:27 - Skip

Borgarísjaki 66.26,4N 023.56,3V sést vel í radar, rekur NNA

Hnit á stökum hafís

  • 66:26.4N, 023:56.3W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

13. nóv. 2013 22:35 - Skip

13 Nóv kl 2200 UTC 2013

SKIP TILKYNNIR UM BORGARIS A STAD 66°02N - 025°-00W
REKUR SUDUR. VEL SJÁANLEGUR A RATSJÁ.

Hnit á stökum hafís

  • 66:02N, 25:00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

11. nóv. 2013 14:35 - Byggt á gervitunglamynd

Mynd byggð á gögnum frá 08.11. Þar sem skýjahula hefur ekki verið hliðholl til ísskoðana frá gervitunglum er þetta síðasta skýra myndin sem eitthvað sýnir. Það sem er markverðast er að nýmyndum er í fullum gangi innan afmarkaða svæðisins, en ekki er búist við að ísinn nálgist landið næstu daga. Eins hafa verið tilkynningar um Borgarísjaka undanfarna daga, en sjást ekki vegna skýjahulu. (sjá eldri fréttir)

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

10. nóv. 2013 10:55 - Skip

Skip tilkynnir um Borgarísjaka á stað:
66:44.00N, 22:19:00W
66:47.00N, 22:16.00W
Segir þá mjög stóra og sjást vel í radar.
Minni Borgarísjakar á stað:
66:40.00N, 22:31.00W
Sjást vel í radar í um 12 sjómílna fjarlægð.

Hnit á stökum hafís

  • 66:44.00N, 22:19.00W
  • 66:47.00N, 22:16.00W
  • 66:40.00N, 22:31.00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

08. nóv. 2013 10:00 - Skip

Borgarísjaki um 11 sjml N af Hornbjargi.

Hnit á stökum hafís

  • 66:35.5N, 22:43.6W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

05. nóv. 2013 04:00 - Skip

050400 UTC NOV 2013

SIGLINGAVIDVOERUN NO 66

SKIP TILKYNNIR UM STORAN BORGARIS A STAD 66-49N – 022-05V

STOR JAKI, SEST VEL A RATSJA, REKUR TIL SUDAUSTURS

LANDHELGISGAESLAN



Kv,

02. nóv. 2013 21:00 - Flug Landhelgisgæslunnar

Landhelgisgæslan fór í ískönnunarflug í dag og sá borgarísjaka á 66°53'N 22°23'V (sjá myndir) Jakinn er stór, allt að 100 m á hæð ofan sjávar, og virðist strandaður. Smærri jakar geta brotnað úr honum á næstu dögum og valdið hættu fyrir sjófarendur.

Hnit á stökum hafís

  • 66:53.0N, 22:23.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

31. okt. 2013 11:05 - Skip

Skip tilkynnir um stóran ísjakaá stað 6653N 02221,65W, sést vel í radar.

28. okt. 2013 16:00 - Byggt á gervitunglamynd

Gert var hafískort, byggt á gervitunglamyndum frá því eftir hádegi í dag, 28. okt. 2013.
Skýjað var að mestu á hafíssvæðinu. Sá hafís sem sást á tunglmyndunum var merktur inn á kortið.
Einnig var merktur borgarísjaki sem tilkynntur var í gær (sjá tilkyningu hér á síðunni).
Búast má við því að fleiri stakir jakar og meira hröngl sé á reki á Grænlandssundi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

27. okt. 2013 16:25 - Skip

Borgarís á stað 67-01,10N 022-17,70V rekur til suðurs 165° er mjög stór og sérst vel í radar, hröngl á eftir honum sem sést illa í radar.

Hnit á stökum hafís

  • 67:01:10N, 022:17:70W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

23. okt. 2013 09:20 - Athugun frá landi

Frá Lágmúla á austanverðum Skaga. Borgarísjakinn sem tilkynnt var um 21. okt. er nú strandaður rétt norðan við Lágmúla við bæinn Kleif. Jakinn er að brotna niður.

Hnit á stökum hafís

  • 66,009006N, 19,974013W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

22. okt. 2013 08:23 - Byggt á gervitunglamynd

Skýjað og erfitt að greina hafís, en líklega lítill hafís á Grænlandssundi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sást til borgarísjaka austur af Þursaskeri í Skagafirði.

21. okt. 2013 16:43 - Skip

Tilkynning um stóran borgarísjaka í 2ja sjómílna fjarlægð til suðausturs frá stað
66:09:00N,019:55:00W. Fjöldi smærri jakar í kring og geta verið hættulegir í myrkri.

Hnit á stökum hafís

  • 66:09:00N, 019:55:00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

21. okt. 2013 13:50 - Athugun frá landi

Frá Lágmúla á Skaga. Sér einn borgarísjaka í austur úr Þursaskerinu. Er á reiki í suður og suðaustur.
Er á siglingaleið.

14. okt. 2013 13:51 - Óskilgreind tegund athugunar

Ekki hefur sést til sjávar á Grænlandssundi síðustu daga vegna skýja.

07. okt. 2013 12:00 - Byggt á gervitunglamynd

Vaxandi ís vestur við strendur Grænlands. Stöku jakar geta verið á Grænlandssundi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

30. sep. 2013 13:00 - Byggt á gervitunglamynd

Ekki er að sjá neinn ís á Grænlandssundi, þótt líklegt sé að hann sé farinn að myndast við A-strönd Grænlands sunnan N6800.
Ekki er hægt að útiloka að stakir jakar séu á reki á Grænlandssundi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

26. sep. 2013 23:17 - Skip

Kl. 22:51 tilkynnir skip um enn einn borgarísjakann á stað: 66°53,45´N – 024°01,15´V sem er um 35 sml. NV af Straumnesi. Borgarísjakinn sést vel á radar.
Uppfærð hreyfing á borgarísnum fyrr í kvöld.

Hnit á stökum hafís

  • 66:53:45N, 24:01:15W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

23. sep. 2013 15:00 - Byggt á gervitunglamynd

Á gervitunglamyndum sást lítið af hafís á svæðinu, en taka verður með í reikninginn að ský hylja að mestu syðri hlutann. Tilkynnt var þ. 21.9.2013 um ísjaka um 20 sml NNV af Straumesi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Tilkynnt var um ísjaka um 20 sml NNV af Straumesi í fyrradag (21.9.2013).

21. sep. 2013 08:26 - Skip

Skip tilkynnir um stóran ísjaka sem getur verið hættulegur skipum og bátum, mælir pos í radar 66°45,5´N - 023°20,0´V. eða um 20 sjómílur NNV af Straumnesi.

16. sep. 2013 16:00 - Byggt á gervitunglamynd

Hafískort var gert, byggt á gervitunglamyndum frá því eftir hádegi í dag (mán. 16. sept. 2013). Skýlaust var á stórum hluta hafíssvæðisins.

Á myndunum var lítið sjáanlegt af hafís á svæðinu. Greina mátti nokkuð af borgarísjökum, einkum nær Grænlandi. Greinigæði gervitunglamyndanna eru þó ekki svo góð að hægt sé að útiloka að fleiri jakar eða brot sé að finna á svæðinu milli Íslands og Grænlands.

Lítið af tilkynningum um hafís hefur borist Veðurstofunni undanfarna daga.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

09. sep. 2013 14:00 - Byggt á gervitunglamynd

Sjá hafístilkynningar neðar á síðunni.

09. sep. 2013 14:00 - Byggt á gervitunglamynd

Sjá hafístilkynningar neðar á síðunni.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

06. sep. 2013 22:42 - Skip

BORGARISJAKI A POS 66-22.340N 021-23.161W. SEST EKKI I RADAR.BORGARISJAKIN REKUR I NA 0.5 TIL 1.0 KT. BORGARISJAKIN GETUR VERID HAETTULEGUR SKIPUM OG BATUM A SVAEDINU.LANDHELGISGAESLAN

05. sep. 2013 06:50 - Skip

Borgarísjaki umb 10 metra hár á stað 66°22,5N og 021°49,2W
annar jaki um það bil 2 metrar uppúr sjó á stað 66°19,6N og 021°52,3W
fleiri jakar að sjá austan við þetta svæði.

04. sep. 2013 12:07 - Skip

ICE REPORT 3. SEPTEMBER 2013 AT 0542 UTC
CORRECTION IN POSITION
SEA ICE OBSERVATION FROM A SHIP
A BIG ICEBERG AT POS. 66.51.3N 024.30,2W AND SCATTERED ICE
S OF IT AND MORE SCATTERED ICE IN THE AREA DANGEROUS TO SHIPS=

Hnit á stökum hafís

  • 66:51.3N, 024:30.2W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

31. ágú. 2013 22:35 - Skip

Borgarísjakar í kantinun norður af Patró. Kl 22:10

Borgarís á
66:31.468N, 25:05.717W

Borgarís á
66:19.355N, 25:39.142W
Sjást vel í ratsjá.

Hnit á stökum hafís

  • 66:31:47N, 25:05:72W
  • 66:19:36N, 25:39:14W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Borgarísjakar skv. MODIS-gervitunglamyndum, 31.8.2013 um miðjan dag.

31. ágú. 2013 10:30 - Skip

Iceberg at positions
66:31:5N, 021:11:8W
66:04N, 021:11:8W

Hnit á stökum hafís

  • 66:31:5N, 21:11:8W
  • 66:04:00N, 21:11:8W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Borgarísjakar, 31.8.2013
Styddu til að skoða stærri mynd

31. ágú. 2013 10:01 - Skip

In a route from Akureyri to Ammassalik (Greenland) we came across several large
icebergs in following positions:

66:3.9N, 025:12.8W
66:17.2N, 025:42.8W
66:04.6N, 026:24.6W
66:26.6N, 026:09.2W

Hnit á stökum hafís

  • 66:03:9N, 25:12:8W
  • 66:17:2N, 25:42:8W
  • 66:04:6N, 26:24:6W
  • 66:26:6N, 26:09:2W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice photo

31. ágú. 2013 06:29 - Skip

Iceberg observede in position: 66 25,5N - 025 16,2V, with spreaded growlers (velitjakar) tracking south
Iceberg observede in position 66 25,4N - 025 17,0V

Hnit á stökum hafís

  • 66:25.5N, 025:16.2W
  • 66:25.4N, 025:17.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

30. ágú. 2013 15:15 - Athugun frá landi

ICEBERG OR REST OF IT IS NORTHEAST OF KETILBJÖRGUM DRIFTING ESE.
NOT EASILY SEEN IN DARK=

28. ágú. 2013 15:15 - Skip

Borgarísjaki á stað 6649.38N 02042.62W.

Hnit á stökum hafís

  • 66:49:38N, 020:42:62W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

27. ágú. 2013 13:06 - Skip

Skip á stað 66°56,5N – 020°58,4V tilkynnti kl 12:37 um borgarísjaka c.a. 4 sml NV. Stór og sést vel, tiltölulega hár.
Áætlaður staður jaka: 67°00N – 021°06V

Hnit á stökum hafís

  • 67:00.00N, 021:06.00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

26. ágú. 2013 12:18 - Skip

Skip tilkynnir staddir á : 66:17N - 21:50W
Nokkrir ísjakar á þessum stað og til austurs.

Hnit á stökum hafís

  • 66:17.00N, 21:50.00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

25. ágú. 2013 22:34 - Skip

7 Borgarísjakar í röð, uppgefnir staðir á vestasta og austasta jaka:
POS á vestasta jakanum: 66°22,0´N - 021°59,9´V.
POS á austasta jakanum: 66°20,1´N - 021°44,2´V.

Sjást vel í radar, ca. 13-14 sml.

Eins og var voru jakarnir ekki á neinu reki - kyrrstæðir.
Stærsti jakinn er ca. 300 metra langur.
Skipið var það langt frá að þeir gátu ekki séð neitt íshröngl í kringum borgarísjakana.

Hnit á stökum hafís

  • 66:22.0N, 021:59.9W.
  • 66:20.1N, 021:44.2W.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

24. ágú. 2013 11:10 - Skip

Skip tilkynnir um kl. 10:20
Tveir borgarísjakar á stað 66°23,,505N og 0213340V.
Töluvert íshrafl í kring. Skyggni 5 sjómílur, veður : N 2-3 m/s, Kvika.

24. ágú. 2013 10:20 - Skip

ship reports two icebergs on position 66-23-505N 021-43-340W.
Consideable of scattered ice around them.

23. ágú. 2013 17:17 - Skip

Skip tilkynnir hafís kl 1700
Á stað 66°28,67N og 022°49,73W frá jakanum til
vesturs er hrafl og rekís.

Hnit á stökum hafís

  • 66:28:67N,022:49:73W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

22. ágú. 2013 22:30 - Skip

Skip á leið vestur fyrir Hæla- og Fljótavík tilkynnir um eftirfarandi fjóra borgarísjaka:

66°28,50N - 022°45,20V

66°30N - 022°48V

66°28,80N - 022°51,40V Margir litlir jakar í grennd.

Að auki er einn jaki inni á Fljótavík, sennilega strandaður og byrjaður að brotna.

Hnit á stökum hafís

  • 66:28:50N - 022:45:20W
  • 66:30:00N - 022:48:00W
  • 66:28:80N - 022:51:40W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

20. ágú. 2013 23:30 - Flug Landhelgisgæslunnar

Í eftirlitsflugi TF-GNA, þyrlu LHG í kvöld, varð vart við fjóra Borgarísjaka:

66°24,68N – 021°53,70V - 11,6 sml austur af Hornbjargsvita, 7 sml næst landi, mjög stór
66°31,30N – 023°09,68V - 6 sml NNV af Straumnesi
66°38,19N – 023°15,22V - 13,2 sml NNV af Straumnesi
66°43,66N – 022°50,96V - 19 sml NNA af Straumnesi

Töluvert var um klakahröngl nálægt þeim.

Hnit á stökum hafís

  • 66:24:68N, 021:53:70W
  • 66:31:30N, 023:09:68W
  • 66:38:19N, 023:15:22W
  • 66:43:66N, 022:50:96W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd

20. ágú. 2013 19:41 - Skip

SKIP TILKYNNIR UM BORGARISJAKA UM 13 SML NV AF STRAUMNESI A STAD:
66-36,6N – 023-27,2W.
SEST VEL A RADAR.

Hnit á stökum hafís

  • 66:36.6N, 023:27.2W.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

20. ágú. 2013 18:19 - Flug Landhelgisgæslunnar

Þriðjudaginn 20. ágúst 2013 fór þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GNA í ískönnunarflug úti fyrir vestfjörðum.

Kl. 1819 á stað: 66-27N – 022-45V hófst ískönnunarflug þegar komið var að strönduðum hafís. Sáust þó nokkrir hafísmolar sem og stærri borgarísjakar.
Punktar á eftirtöldum jökum:

1. 66-27,0 N – 022-45,0 V. Strandaður jaki
2. 66-27,2 N – 022-21,27 V. Strandaður jaki
3. 66-21,7 N – 021-59,1 V Borgarís
4. 66-22,3 N – 021- 56,8 V. Borgarís
5. 66-22,9 N – 021- 52,9 V. Borgarís, c.a 2-300m langur 80-100m breiður
6. 66-22,47 N – 021- 42,19 V. Hröngl marar í kafi mynd á næstu síðu
7. 66-19,98 N – 021- 41,56 V. Hröngl marar í kafi
8. 66-14,48 N – 021- 50,97 V. jaki
9. 66-15,45 N – 021-54,7 V. Jaki/hröngl
10. 66-17,15 N – 021-59,77 V. Jaki/hröngl
11. 66-17,8 N – 022-03,1 V. Jaki/hröngl
12. 66-31,45 N – 023-14,56 V. Borgarís
13. 66-36,4 N – 023-27,67 V. Borgarís
14. 66-44,37 N – 022-58,27 V. Borgarís
15. 66-22,4 N – 022-06,4 V. jaki
16. 66-14,6 N – 021-34,83 V. Jaki/hröngl
17. 66-09,48 N – 021-30,0 V. Jaki/hröngl
18. 66-00,16 N – 021-14,6 V. Jaki/hröngl

Mikið var um íshröngl nálægt öllum jökum og borgarísum, einnig sást hröngl sem marar í kafi og óvíst um þéttleika þess. Læt eina mynd fylgja með. Ef fleiri mynda er óskað fást þær hjá upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar.

Hnit á stökum hafís

  • 66:27N,22:45W.
  • 66:27.2N,22:21.27W
  • 66:21.7N,21:59.1W
  • 66:22.3N,21:56.8W
  • 66:22.9N,21:52.9W
  • 66:22.47N,21:42.19W
  • 66:19.98N,21:41.56W
  • 66:14.48N,21:50.97W
  • 66:15.45N,21:54.7W
  • 66:17.15N,21:59.77W
  • 66:17.8N,22:3,1W
  • 66:31.45N,23:14.56W
  • 66:36.4N,23:27.67W
  • 66:44.37N,22:58.27W
  • 66:22.4N,22:6.4W
  • 66:14.6N,21:34.83W
  • 66:09.48N,21:30W
  • 66:16N,21:14.6W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

19. ágú. 2013 15:02 - Skip

Skip tilkynnir um borgarísjaka:

66°40,3´N - 022°44,0´V – um 15,4 sjómílur norður af Hlöðuvík

Færist VSV (250°) með um 1,5-1,6 hnúta hraða.

Borgarísjakinn er u.þ.b. 400 fermetrar að stærð og hæðin á jakanum gæti verið um 20-30 m.

Hnit á stökum hafís

  • 66:40.3N, 022:44.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

19. ágú. 2013 14:45 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísrönd við Grænland er sýnileg á gervitunglamynd (19.08.2013, kl. 12:59). Annars er skýjað sem byrgir víða sýn til sjávar. Tilkynningar um borgarísjaka hafa borist 16. og 17. ágúst.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

17. ágú. 2013 13:03 - Byggt á gervitunglamynd

Stór borgarísjaki greindist á MODIS mynd kl 13:03 í dag á stað 66°30'N og
28°01' V. Hann færðist til suður fyrri hluta dags. Hann virðist vera
þríhyrningslaga 900 m x 800 m x 700 m á lengd.

Hnit á stökum hafís

  • 66:30N, 28:01W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

16. ágú. 2013 01:45 - Skip

Skip tilkynnir núna kl. 01:04 í nótt um 3 borgarísjaka NNA af Hornbjargi.

1) 67°14,200´N - 022°02,500´V – þessi staðsetning er ca. 47,40 sml. NNA af Hornbjargi.
2) 67°16,000´N - 021°56,700´V – þessi staðsetning er ca. 49,80 sml. NNA af Hornbjargi.
Þessir tveir reka með ca. 1,0 sml. hraða til suðurs. Langir og flatir, gætu verið u.þ.b.
10 m. á hæð að sögn viðmælanda.
3) 67°07,600´N - 021°36,400´V – þessi staðsetning er ca. 44,20 sml. NNA-NA af Hornbjargi
Þessi er mjög stór og rekur á ca. 1,5 sml. hraða til SA.
Allir þessir jakar sjást vel á radar. Talað um að það sé mikið af íshröngli í kringum þá sem ekki sést á radar og getur verið hættulegt skipum og bátum.

Hnit á stökum hafís

  • 67:14.2N - 022:02.5V
  • 67:16.0N - 021:56.7V
  • 67:07.6N - 021:36.4V

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

15. ágú. 2013 05:00 - Skip

Tilkynning um tvo borgarísjaka, sá fyrri er mjög stór, ekki hár en mjög stór að flatarmáli um 300 m þvermál, sá seinni er minni og er á stærð við togara. Staðsetningar eru 1. 66°47,929N - 020°08,115V og 2. 66°48,832N - 020°05,032V. Íshrafl við stærri jakann til NA, jakinn rekur til SA. Þokuloft en fínt skyggni a.m.k. 4 sjómílur. Rekur í 152°með 1,2 hnúta hraða.

Hnit á stökum hafís

  • 66:47.929N, 020:08.115V
  • 66:48.832N, 020:05.032V

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

14. ágú. 2013 01:12 - Skip

Skip tilkynnir íshröng á Vestfjarðamiðum.

1. 67°03,7N - 22°50,8V mjög stór
2. 67°05,4N - 22°49,2V
3. 67°05,3N - 22°51,0V
4. 67°06,2N - 22°50,7V
5. 67°07,1N - 22°52,8V
6. 67°06,2N - 22°40,7V

Alla rekur til austurs með um 1,5 hnúta hraða, sjást vel á ratsjá.

Hnit á stökum hafís

  • 67:03.7N, 22:50.8W
  • 67:05.4N, 22:49.2W
  • 67:05.3N, 22:51.0W
  • 67:06.2N, 22:50.7W
  • 67:07.1N, 22:52.8W
  • 67:06.2N, 22:40.7W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

12. ágú. 2013 21:00 - Byggt á gervitunglamynd

Borgarísjaki á 66,27,49 N og 22,23,30 V, tæpan kílómetra frá Rana við Hornbjarg.

12. ágú. 2013 15:17 - Byggt á gervitunglamynd

Mikill borgarís er á Grænlandssundi og suðvestanáttir næstu daga geta borið hann nær landi. Á gervitunglamynd má líklega greina strandaðan borgarísjaka við Hornbjarg.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Líklega er strandaður borgarísjaki við Hornbjarg

10. ágú. 2013 19:30 - Skip

SKIP TILKYNNIR UM ÞRJA BORGARISJAKA A EFTIRFARANDI STAÐSETNINGUM:

1. 67-04N – 024-26V
2. 67-05N – 024-25V
3. 67-07N – 024-22V

STORIR OG GREINILEGIR A RATSJA.

Hnit á stökum hafís

  • 67:04.0N, 024:26.0W
  • 67:05.0N, 024:25.0W
  • 67:07.0N, 024:22.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

07. ágú. 2013 22:37 - Flug Landhelgisgæslunnar

Borgarískjaki er strandaður við Horn.
Bent er á að mikil hætta fylgir því að fara út á strandaða ísjaka þar sem ísinn getur m.a. rekið hratt frá landi.

Hnit á stökum hafís

  • 66:27.860N, 022:23,928W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd

07. ágú. 2013 20:17 - Skip

Stór Borgarísjaki á 66'04,1 N - 27'00,9 W sem ferðast í 159 gráður með 0.5 hnúta hraða. Jakinn er ekki hár en nokkuð stór að flatarmáli. Hann sást á radar í um 10 mílna fjarlægð. Nokkuð er um litla klaka í kjölfari hans.

Hnit á stökum hafís

  • 66:04.1N, 27:00.9W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

06. ágú. 2013 05:00 - Skip

Rekís um 50 til 100 m í þvermál, 10-15 m hár. 66'28,48 : 22´24,50 Nokkuð íshrafl vestur af.

Hnit á stökum hafís

  • 66:28.48, 22:24.50

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

05. ágú. 2013 16:00 - Byggt á gervitunglamynd

Hafískort var gert byggt á gervitunglamyndum frá því í dag og gær (4. og 5. ágúst 2013). Lítið er eftir af samfelldum ísbreiðum á svæðinu. Talsvert margir stakir ísjakar eru greinanlegir á tunglmyndum og má þá finna víða á hafíssvæðinu. Hafa ber í huga að nákvæmni gervitunglamyndanna er ekki slík að unnt sé að greina allan hafís.

Þær tilkynningar sem borist hafa Veðurstofu Íslands undanfarið varðandi hafís má finna hér á hafíssíðunni (smellið á "Hafístilkynningar" í valborða vinstra megin). M.a. hafa borist fréttir af jökum nærri landi.

Í ljósi þess að hversu mikið er af ísjökum á hafísssvæðinu þetta árið (mun meira en síðustu ár) er sjófarendum bent á að sýna sérstaka aðgát.

Á morgun (þriðjudag verður vestlæg eða breytileg átt á Grænlandssundi og gæti vindur þá ýtt jökum nær landi. Á miðvikudag er útlit fyrir að snúist til austanáttar og síðan verði áfram austan- og norðaustanátt á fimmtudag og föstudag og ættu jakar á Grænlandssundi því ekki að færast nær landi þá daga af völdum vinds.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

04. ágú. 2013 12:37 - Athugun frá landi

Frá Lónkoti í Skagafirði, hafísjaki sést (ca 5km) norður af Málmey. Lágskýjað.

02. ágú. 2013 14:56 - Athugun frá landi

Frekar stór ísjaki sást í norðvestur af Skriðunum við Siglufjörð. Er um 3 til 5 km frá landi.

02. ágú. 2013 04:35 - Skip

Skip tilkynnir um tvo ísjaka – báðir hættulegir skipaumferð.
Staðsetning ísjakanna:

1. 66°00,8´N – 028°00,5´V
2. 65°59´N – 027°55,7´V.

Ísjakarnir eru samkvæmt þessu að berast um með straumum norður eftir.

Sjást vel á radar.

Hnit á stökum hafís

  • 66:00:08N, 028:00:05W
  • 65:59:00N, 027:55:07W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

01. ágú. 2013 12:38 - Athugun frá landi

Borgarís sést frá Hraunadal í Fljótum. Nokkuð stór jaki 3-4 mílur í NV af Hraunadal.
Mjakast í átt að Skagafirði.

01. ágú. 2013 11:06 - Athugun frá landi

Ísfregn frá vitaverði á Hornbjargsvita: Norður af Hornbjargsvita eru 2 stórir Borgarísjakar.
Annar er í há norður og er á siglingaleið, hinn er í norðnorðaustur. Sjást vel.

01. ágú. 2013 02:50 - Skip

Skip tilkynnir um tvo ísjaka – báðir hættulegir skipaumferð. Staðsetning ísjakanna:

1. 65°46,78´N – 027°33,65´V.
2. 65°45,85´N – 027°35,14´V.

Sá nyrðri (nr. 1) er sýnu stærri en syðri jakinn. Þessi staðsetning á jökunum er í u.þ.b. 77,0 sml. fjarlægð VNV af Látrabjargi.

Hnit á stökum hafís

  • 65:46:78N, 027:33:65W
  • 65:45:85N, 027:35:14W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

30. júl. 2013 21:30 - Skip

Skip tilkynnir um litinn eða meðalstóran ísjaka ásamt íshrafli á reki. Staður: 66.24.00N 019.22.40W - jakinn virðist reka til SV um 0,5 sjóm/klst.

Hnit á stökum hafís

  • 66:24:00N, 19:22:40W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

29. júl. 2013 16:44 - Byggt á gervitunglamynd

Áætlaður ísjaðar er 80 sjómílur út af Gelti. Byggt á gervitunglamyndum (MODIS og AVHRR) frá 28. og 29. júlí.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

22. júl. 2013 14:00 - Óskilgreind tegund athugunar

Það sem þoka eða ský hafa hamlað skyggni á Grænlandssundi síðustu daga, er ekki hægt að gera hafiskort. Við bendum á kort dönsku veðurstofunnar - http://www.vedur.is/hafis/iskort/donsk-iskort/

21. júl. 2013 23:36 - Skip

Skip tilkynnir 21. Júlí kl. 22:30, stór borgarísjaki á stað 66.30N 19.36V .

Hnit á stökum hafís

  • 66:30.N, 19:36.00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

18. júl. 2013 14:36 - Skip

Skip tilkynnir um borgarísjaka á stað 66°36´N - 023°24´V, 11,7 sml NV af Straumnesi, sést óljóst í radar. Borgarísjakinn er ekki hár en talsvert ummálsmikill.

Hnit á stökum hafís

  • 66:36.0N, 23:24.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

18. júl. 2013 10:50 - Skip

Borgarísjaki á stað u.þ.b. 66°21,23´N - 024°33,05´V ca. 25 sml NV af Barða.
Jakinn er ca. 50-60 m. langur, 30 m. breiður og um 12-14 m. á hæð.

Hnit á stökum hafís

  • 66:21:23N, 24:33:05W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

15. júl. 2013 18:54 - Óskilgreind tegund athugunar

Það sem þoka eða ský hafa hamlað skyggni á Grænlandssundi síðustu daga, er ekki hægt að gera hafiskort. Við bendum á kort dönsku veðurstofunnar - http://www.vedur.is/hafis/iskort/donsk-iskort/

14. júl. 2013 19:09 - Skip

Stór borgarís á stað 67:12N - 18:58W. Sérst vel á radar.

Hnit á stökum hafís

  • 67:12:00N, 18:58:00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

09. júl. 2013 13:55 - Óskilgreind tegund athugunar

Það sem þoka eða ský hafa hamlað skyggni á Grænlandssundi síðustu daga, er ekki hægt að bitra hafískort

01. júl. 2013 14:57 - Byggt á gervitunglamynd

Áætlaður ísjaðar er 39 sml út af Gelti. Búst er við norðan- og norðaustanáttum næstu dag þ.a. ísinn ætti að heldur að fjarlægjast landið.

Ískort byggt á gervitunglamyndum MODIS og AVHRR frá 30. júní til 1. júlí.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Áætlaður ísjaðar er 39 sml út af Gelti

24. jún. 2013 14:00 - Byggt á gervitunglamynd

Ísjaðar er um 46 sjómílur norðvestur af Straumnesi.
Næstu daga skiptist á suðvestan og suðaustan átt á svæðinu og gæti ísjaðarinn færst heldur nær landi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

17. jún. 2013 12:00 - Byggt á gervitunglamynd

Ísjaðar næst landi um 67 sjómílur NV af Straumnesi.
Spáð er norðaustanátt næstu daga á Grænlandssundi og búist við að ísinn fjarlægist heldur.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

11. jún. 2013 13:02 - Flug Landhelgisgæslunnar

Ískönnun Landhelgisgæslu

Kl. 1302 til 1332 var flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF við ískönnun út af Vestfjörðum.

Komið var að ísröndinni N- af Horni og henni fylgt vestur á Dhornbanka. Ísröndin lá um eftirtalda staði:

1. 68°02´N – 021°15´V.
2. 67°45´N – 022°31´V.
3. 67°44´N – 023°15´V.
4. 67°46´N – 024°04´V.
5. 67°32´N – 024°51´V.
6. 67°21´N – 025°14´V.
7. 67°12´N – 025°59´V.
8. 67°07´N – 026°13´V.
9. 66°57´N – 026°10´V.
10. 66°48´N – 026°18´V.
11. 66°35´N – 027°00´V.
12. 66°16´N – 028°32´V.

Þéttleiki fyrir innan brúnina virtist vera 8/8 samkvæmt radarmynd en lágþoka var á svæðinu og því ekki mögulegt að skoða ísinn sjónrænt. Íshröngl var út frá megin ísröndinni.

Um 5 sml. breið ísspöngi að þéttleika 6-8/8 lá um eftirtalda staði:

1. 66°15´N – 026°42´V.
2. 66°05´N – 027°34´V.
3. 66°07´N – 028°55´V.

Stakir ísjakar sáust á ratsjá á eftirfarandi stöðum:
1. 66°05´N – 027°32´V.
2. 66°21´N – 027°13´V.

Næst landi var megin ísbrúnin 73 sml. VNV- af Deild og 71 sml. N- af Blakksnesi.

Hnit á stökum hafís

  • 66:05.0N, 27:32.0W
  • 66:21.0N, 27:13.0W

Hnit á hafísjaðri

  • 68:02.0N, 21:15.0W
  • 67:45.0N, 22:31.0W
  • 67:44.0N, 23:15.0W
  • 67:46.0N, 24:04.0W
  • 67:32.0N, 24:51.0W
  • 67:21.0N, 25:14.0W
  • 67:12.0N, 25:59.0W
  • 67:07.0N, 26:13.0W
  • 66:57.0N, 26:10.0W
  • 66:48.0N, 26:18.0W
  • 66:35.0N, 27:00.0W
  • 66:16.0N, 28:32.0W
  • 66:15.0N, 26:42.0W
  • 66:05.0N, 27:34.0W
  • 66:07.0N, 28:55.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

10. jún. 2013 19:00 - Byggt á gervitunglamynd

Skýjað hefur verið á Grænlandssundi undanfarna daga og því ekki hægt að draga hafískort.
Bent er á hafískort dönsku og norsku veðurstofanna hér á síðunni.

07. jún. 2013 12:00 - Skip

Pönnuís nokkuð þétt breiða . 1, 4 sml á breidd, einn og einn stærri ísmoli stendur upp úr. pos 66°26N - 025° 22v endi liggur in nw 315°

03. jún. 2013 14:00 - Byggt á gervitunglamynd

Byggt að mestu á gervitunglamynd frá í gær 02.06.2013
Ísjaðar um 72 NM norðvestur af Straumnesi.
Næstu daga er suðaustlæg átt ríkjandi á svæðinu og ætti því hafísinn ekki að þokast nær Íslandi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

27. maí 2013 17:05 - Skip

Borgarísjaki á 65°47N - 28°18V, sést vel í ratsjá.

27. maí 2013 14:58 - Byggt á gervitunglamynd

Norðurhluti svæðinsins er hulin skýjum, þó glittir í ísröndina og ætti brotalínan að vera "nálægt lagi"
Ísröndin viðrist vera um 57 NM NV af Gelti.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

21. maí 2013 15:11 - Byggt á gervitunglamynd

Samkæmt myndum dagsins eru um 42 sjómílur í hafísinn NW af Stigahlíð. Það er lítið skyggni nær landi og því gætu
verið spangir og flekar eitthvað nær.

20. maí 2013 16:00 - Byggt á gervitunglamynd

Ísjaðar sést sums staðar greinilega á gervitunglamyndum. (Endurskoðað skv. MODIS gervitunglamynd kl. 14:30, 20.05.2013)

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Ísjaðar er um 52 sml NV af Straumnesi.

17. maí 2013 13:27 - Skip

Þétt hafísspöng á stað 6735.00N 02356.00W kl. 10:45.Ísspöngin liggur frá SV til NA.

Hnit á hafísjaðri

  • 67:35:00N, 23:56:00W
  • 67:35:10N, 23:56:10W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

14. maí 2013 16:00 - Byggt á gervitunglamynd

Það létti til á hafíssvæðinu í dag (þri. 14. maí 2013) og gert var hafískort eftir gervitunglamyndum sem teknar voru eftir hádegi.
Næst landi mældist meginísröndin vera 73 sjómílur frá Straumnesi. Ekki er útilokað að stakir jakar eða rastir séu nær landi.
Útlit er fyrir hæga norðaustlæga eða breytilega átt á miðvikudag, en ákveðnari norðaustanátt á fimmtudag. Þessa daga ætti ætti ísinn því ekki að berast nær landi af völdum vinds. Um helgina er útlit fyrir að vindátt verði suðlæg með köflum sem gefur möguleika á að hafísinn berist nær Íslandi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

13. maí 2013 12:00 - Byggt á gervitunglamynd

Skýjað er á hafíssvæðinu í dag (mán. 13. maí 2013). Einnig var skýjað síðustu þrjá daga (fös., lau. og sun.). Horfur eru á að eitthvað létti til á svæðinu á morgun (þri.) og verður þá vonandi hægt að teikna hafískort útfrá gervitunglamyndum.

08. maí 2013 18:57 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísmyndir frá því 8. maí 2013.
Báðar myndirnar sýna jaðar hafíss á Grænlandssundi mjög vel. Hafísinn er uþb 54 SM frá Straumnesi.
Á litmyndinni sjást hitaskil í sjó vel, þar sem hlýrri sjórinn er brúnleitur en kaldari bláleitur.
Myndvinnsla: Ingibjörg Jónsdóttir, Jarðvísindastofnun Háskólans.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd

06. maí 2013 14:33 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísinn á Grænlandssundi er næst landi um 75 sjómílur frá Straumnesi. Ísinn virðist vera mjög þéttur, en nyrst sjást brot og stórir jakar. Næstu daga er gert ráð fyrir áframhaldandi norðaustanáttum, 10-15 m/s að jafnaði, en hægari þegar líður á. Ekki er líklegt að ísinn færist nær Íslandi næstu daga.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

29. apr. 2013 15:56 - Byggt á gervitunglamynd

Á nýjum tunglmyndum má sjá að hafísjaðarinn hefur mjakast aðeins í átt til Íslands síðustu daga. Spangir og mögulega stakir jakar eru á jaðrinum sem er um það bil 50 sjómílur NV af Vestfjörðum. Skýjað hefur verið við næst Íslandi og því ekki hægt að segja til um hafís nær landi.

Hægviðri er spáð á Grænlandssundi næsta sólahring, og svo taka við suðvestanáttir. Ekki er búist við mikill hreyfingu á ísjaðrinum.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

25. apr. 2013 13:16 - Byggt á gervitunglamynd

Á ísmynd frá NASA og DSRS í gær kl. 13:16 og unnin af Jarðvísindastofnun HÍ má sjá að það eru 56 sjómílur í ísinn NV af Straumnesi. Ekki er alveg útilokað að það séu nokkrir borgarísjakar rétt innan við lögsögumörkin.
Vert er að taka fram að kaldi sjórinn er blálitaður á myndinni.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafísmynd frá sumardeginum fyrsta, 25.apríl 2013

22. apr. 2013 18:48 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísinn á Grænlandssundi er næst landi um 64 sjómílur frá Straumnesi. Ísinn virðist vera mjög þéttur, en nyrst sjást brot og stórir jakar. Næstu daga er gert ráð fyrir áframhaldandi norðaustanáttum, 10-15 m/s að jafnaði, en stundum hvassari vindi. Ekki er líklegt að ísinn færist nær Íslandi næstu daga.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

15. apr. 2013 12:00 - Byggt á gervitunglamynd

Ísinn virðist vera allþéttur, en þó lítur út fyrir að nyrðst sé ísinn farinnað brotna upp í stærri fleka. Hins vegar er útlit fyrir ríkjandi NA-átt í Grænlandssundi næstu daga og ætti því ekki ísinn að koma nær landinu sem heitið getur.
Ísröndin virðist vera í um 65 NM fjarlægð NV af Straumnesi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

08. apr. 2013 13:41 - Byggt á gervitunglamynd

Við gerð kortsins var aðallega stuðist við gervihnattamyndir frá því í dag, 8. apríl. Hafísjaðarinn mælist í um 70 sjómílna frjarlægð frá landi (frá Barða og Straumnesi).

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort 8. apríl 2013

01. apr. 2013 13:00 - Byggt á gervitunglamynd

Við gerð þessa hafískorts var notast við gervitunglagögn frá laugardeginum 30. mars. Skýjað var á hafíssvæðinu í dag (1. apríl) og í gær (31. mars).
Næst landi var hafísröndin metin rúmlega 50 sjómílur frá Straumnesi.
Fremur hæg norðaustanátt verður ríkjandi á Grænlandssundi næstu daga og ætti ísinn því ekki að berast nær landi af völdum vinds.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

25. mar. 2013 17:00 - Byggt á gervitunglamynd

Kortið er byggt á gervitunglamyndum síðustu 3 daga.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

18. mar. 2013 18:49 - Byggt á gervitunglamynd

Á tunglmyndum frá síðustu dögum má vel greina hafísjaðar ásamt ísspöngum nálægt Grænlandsströndum. Líklega eru jaðrar hafísspanga um 65 sjómílur NA af Horni, en þó má búast við hrafli og stökum jökum nær Íslandi en það. Jaðar þétts íss (9/10-10/10) er sýndur með línunni sem er nær Grænlandi en línan sem er fjæj sýnir áætlaðan jaðar gisnari íss og spanga. Svæðið sem er afmarkað með skýjalínu sýnir áætlaðan jaðar, lesinn af líkönum eða í gegnum háskýjaslæður.

Veðurspá gerir ráð fyrir áframhaldandi hvössum norðan eða norðaustlægum áttum á Grænlandssundi og má því búast við að hafísjaðarinn færist suður og jafnvel til vesturs í átt frá Íslandi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

11. mar. 2013 18:00 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísröndin liggur nokkuð nálægt Grænlandsströnd og virðist ekki vera nær en 87 NM NV af Straumnesvita.
Ísinn veirðist vera frekar þunnur og dreifður næst línunni og liggja í spöngum en þéttur nær Grænlandi. Ekki er hægt að útiloka að íshrafl og veltibrot sé nær Íslandi en línan gefur til kynna.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafísröndin liggur nokkuð nálægt Grænlandsströnd og virðist ekki vera nær en 87 NM NV af Straumnesvita. Ísinn veirðist vera frekar þunnur og dreifður næst línunni og liggja í spöngum en þéttur nær Grænlandi. Ekki er hægt að útiloka að íshrafl og veltibrot sé nær Íslandi en línan gefur til kynna.

04. mar. 2013 14:43 - Byggt á gervitunglamynd

Hafís röndin liggur nokkuð nálægt Grænlandsströnd og virðist ekki vera nær en 93 NM NV af Gelti.
Ísinn veirðist vera frekar þunnur og dreifður næst línunni, en alveg þéttur nær Grænlandi. Ekki er hægt að útiloka að íshrafl sé nær Íslandi en línan gefur til kynna.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

25. feb. 2013 13:41 - Byggt á gervitunglamynd

Lítið sést til sjávar vegna skýja, en hafísjaðar er áætlaður um 58 sml NNV af Straumesi. Norðaustanátt er á Grænlandssundi, en snýst til suðvestanáttar á morgun, þ.a. búast megi við að hafís nálgist landið næstu daga.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafísjaðar er áætlaður 58 sml NNV af Straumesi.

18. feb. 2013 13:00 - Byggt á gervitunglamynd

Skýjað hefur verið á hafíssvæðinu í dag mánudag 18. febrúar 2013 og í gær sunnudag 17. og var hafískortið því teiknað eftir tunglmyndum frá laugardeginum 16. febrúar, en þá var léttskýjað á svæðinu. Næst landi var hafísjaðarinn metinn í 85 sjómílna fjarlægð frá Straumnesi.
Næstu daga eru austlægar áttir ríkjandi á Grænlandssundi og hlýtt miðað við árstíma.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

11. feb. 2013 12:00 - Byggt á gervitunglamynd

Kortið er byggt á gervitunglamynd frá 8. febrúar. Ekki hefur sést til hafísjaðarins síðustu daga vegna skýja.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

08. feb. 2013 11:45 - Skip

ÍSRÖND Á STAÐ 67°36,94´N – 023°57,01´V. ÞÉTTLEIKI UM 9/10. FRÁ ÞESSUM STAÐ LIGGUR ÍSRÖNDIN Í NNA (020°).

Hnit á hafísjaðri

  • 67:36.94N, 23:57.01W
  • 67:50.00N, 23:30.00W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafískort

05. feb. 2013 19:13 - Byggt á gervitunglamynd

Í dag var léttskýjað á Grænlandssundi og náðust mjög góðar tunglmyndir af MODIS tunglinu.
Hafísröndin sást mjög greinilega og er fjær landi en talið var í gær. Hitaskil í sjónum sjást einnig mjög greinilega og má gera ráð fyrir því að eitthvað haf íshröngli eða nýmyndun sé á milli hafísjaðarsins og kuldaskilanna.
Gert er ráð fyrri suðlægum áttum næstu daga.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

04. feb. 2013 14:35 - Byggt á gervitunglamynd

Undanfarið hefur verið skýjað á Grænlandssundi. Þó náðist nokkuð skýr innrauð hitamynd þann 3. febrúar kl. 06:28, og önnur þokkaleg mynd í dag, 4. febrúar kl. 12:59. Þessum myndum ber þó ekki mjög vel saman, en leiða má líkum að því að sá ísjaðar sem sést á sýninlegri mynd sé jaðar hafíss sem er samanfrosinn og þéttur, en þau ákveðnu hitaskil sem sást á innrauðu myndinni séu jaðar nýmundunnar, þar sem meira er um ís í myndun, íshraf og gisnari ís. Jaðar nýmyndunnar er teiknaður með punktalínum, en jaðar þetta íssins með heili línu.
Smk. veðurspá er von á mjög skýrum tunglmyndum á morgun, 5. febrúar og verður kortið þá uppfært.
Í dag er spáð hvassri norðaustanátt á Grænlandssundi, en hægviðri á morgun. Ís rekur því frekar til suðurs.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

28. jan. 2013 12:00 - Óskilgreind tegund athugunar

Undanfarna daga hefur verið skýjað á Grænlandssundi, því hefur hafísjaðarinn ekki sést á tunglmyndum. Bent er á ískort norsku og dönsku veðurstofanna hér til hliðar.

21. jan. 2013 14:00 - Byggt á gervitunglamynd

Gerfitunglamyndin er nokkuð skýr á því svæði sem ekki liggur undir skýjum. Rétt er að benda á að ískort frá dönsku veðurstofunni (20.02) er með ísröndina nokkru vestar en gervitunglamyndin sem notuð er til greiningar hér. Það má að einhverju leiti skýra með nýmyndun íss við aðalhafísröndina.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

14. jan. 2013 12:00 - Byggt á gervitunglamynd

Byggt á gervitunglamyndum frá 13. og 14. janúar.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafísjaðar er áætlaður 95 sml NV af Straumnesi.

07. jan. 2013 16:00 - Byggt á gervitunglamynd

Það var heiðskírt að mestu á Grænlandssundi aðfaranótt mánudagsins 7. janúar 2013. Gervitungl á pólbraut um jörðu náði skýrri innrauðri mynd af svæðinu kl. 04:34. Þegar skýlaust er gefa innrauðar gervitunglamyndir vísbendingu um hitastig á yfirborði jarðar. Ískort var teiknað, byggt á þessari mynd.

Hafísjaðar var teiknaður og var miðað við að NV við jaðarinn væru köld svæði sem væru því væntanlega þakin ís að mestu. Innrauða myndin sýndi sterk hitaskil (vægt frost upp í nokkurra stiga hita með stuttu millibili) og voru þau teiknuð með innrauðri punktalínu. Hugsanlegt er að milli teiknaðs ísjaðars og hitaskila sé nýmyndaður eða gisinn ís. Svæðið SA við teiknuð hitaskil eru vætnanlega íslaust að mestu, þó ekki sé hægt að útiloka að stakir jakar eða rastir séu nær landi.

Útlit er fyrir ákveðna norðaustanátt á Grænlandssundi á þriðjudag og miðvikudag. Frá fimmtudegi til laugardags eru horfur á hægari suðlægum áttum.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

03. jan. 2013 12:02 - Óskilgreind tegund athugunar

Skýjað hefur verið á Grænlandssundi undanfarna viku og ekki hefur sést niður að yfirborði.
Bent er á hafískort Dönsku og Norsku veðurstofanna hér til hliðar.





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica