Spá um snjóflóðahættu

Mat á snjóflóðaaðstæðum

Lagskiptir þykkir vindflekar á N-hluta landsins og víða veikt lag við hjarn. Áköf hláka um helgina og líkur á votum snjóflóðum mjög víða, sem geta orðið stór þar sem þykkir vindflekar eru til staðar. Jafnvel má búast við krapahlaupum þar sem mest rignir.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 18. apr. 16:20

Snjóflóðaspá fyrir valin svæði

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Veðurútlit með tilliti til snjóflóða

Vaxandi suðaustan átt á föstudag, með slyddu eða snjókomu til fjalla fyrst um sinn en fer svo að rigna og hlýnar hátt til fjalla, fyrst á suður og vestur landi. Hvöss S/SV átt á laugardag og rigning á vesturhluta landsins og hlýtt í veðri á landinu öllu. Kólnar til fjalla aðfaranótt sunnudags og dregur úr úrkomu og vindi með deginum.
Skrifað af vakthafandi sérfræðingi 18. apr. 16:12


Snjóflóðahættutafla

Mjög mikil hætta
Mikil hætta
Töluverð hætta
Nokkur hætta
Lítil hætta

Nánar


Um spárnar

Snjóflóðaspá er gerð mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16 og uppfærð oftar ef þurfa þykir.

Spáin gildir fyrir stór landsvæði, ekki einstök gil, og er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga. Spáin þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð.

Nánar





Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica