Greinar

Veðurtákn og skýringar

Elín Björk Jónasdóttir 2.2.2007

Í töflunni eru þau tákn sem Veðurstofan notar en þeim má líka hlaða niður í betri upplausn.

Veðurtákn SKÝRING
Heiðskírt
Léttskýjað
Skýjað
Alskýjað
Lítils háttar rigning
Rigning
Lítils háttar slydda
Slydda
Lítils háttar snjókoma
Snjókoma
Skúrir
Slydduél
Snjóél
Skýstrókar
Moldrok
Skafrenningur
Þoka
Lítils háttar súld
Súld
Frostrigning
Hagl
Lítils háttar þrumuveður


Öllum þessum veðurtáknum má hlaða niður í betri upplausn undir Útgáfa og Merki á vefnum.

Vindörvar Vindátt

Norðanátt

Norðaustanátt

Austanátt

Suðaustanátt

Sunnanátt

Suðvestanátt

Vestanátt

Norðvestanátt

Breytileg átt eða logn






Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica