Spá um snjóflóðahættu - Tröllaskagi

  • þri. 16. okt.

    Lítil hætta
  • mið. 17. okt.

    Töluverð hætta
  • fim. 18. okt.

    Nokkur hætta

Nokkur snjór til fjalla. Búist við V-NV hvassviðri og snjókomu til fjalla á miðvikudag. S-átt og hlýnar á Fimmtudag.

Spáin er gerð fyrir stór landsvæði og þarf ekki að vera lýsandi fyrir snjóflóðahættu í byggð. Hún er einkum gerð með ferðafólk í fjalllendi í huga og tekur bæði til snjóflóða af mannavöldum og veðurtengdra snjóflóða.

Snjóflóðavandi á svæðinu

Lagskipting snævar og snjóþekjan

Snjór hefur safnast í fjöll sem hefur tekið upp af einhverju leytier orðin nokkurra daga gamall

Nýleg snjóflóð

Flekaflóð féllu á Tröllaskaga fyrir rúmri viku. Ekki hefur frést af nýlegum snjóflóðum

Veður og veðurspá

V-NV átt, nokkuð hvöss á miðvikudag og snjókoma til fjalla. Hlýna með S-átt á fimmtudag

Spá gerð: 16. okt. 18:22. Gildir til: 18. okt. 00:00.
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica