Ritaskrá starfsmanna

2019 - Ritaskrá starfsmanna Veðurstofu Íslands

Ritrýndar greinar

Anderson, Leif S., Áslaug Geirsdóttir, Gwenn E. Flowers, Andrew D.Wickert, Guðfinna Aðalgeirsdóttir & Þorsteinn Þorsteinsson (2019). Controls on the lifespans of Icelandic ice capsEarth and Planetary Science Letters, Volume 527, 1 December 2019, 115780. doi.org/10.1016/j.epsl.2019.115780

Barsotti, S., Oddsson, B., Gudmundsson, M.T., Pfeffer, M.A., Parks, M.M., Ófeigsson, B.G., Sigmundsson, F., Reynisson, V., Jónsdóttir, K., Roberts, M.J. & Heiðarsson, E.P. (2019). Operational response and hazards assessment during the 2014–2015 volcanic crisis at Bárðarbunga volcano and associated eruption at Holuhraun, Iceland. Journal of Volcanology and Geothermal Research, p.106753. doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2019.106753

Belart, Joaquín M. C., Eyjólfur Magnússon, Etienne Berthier, Finnur Pálsson, Guðfinna Aðalgeirsdóttir & Tómas Jóhannesson (2019). The geodetic mass balance of Eyjafjallajökull ice cap for 1945-2014: processing guidelines and relation to climate. Journal of Glaciology, 65(251), 395-409, 

10.1017/jog.2019.16

Butwin, Mary K., Sibylle Von Lowis, Melsissa A. Pfeffer & Þröstur Þorsteinsson (2019). The effects of volcanic eruptions on the frequency of particulate matter suspension events in Iceland. Journal of Aerosol Science 128, 99-113. doi:10.1016/j.jaerosci.2018.12.004

Carboli, Elisa, Tamsin A. Mather, Anja Schmidt, Roy G. Grainger, Melissa A. Pfeffer, Iolanda Ialongo & Nicolas Theys (2019). Satellite-derived sulfur dioxide (SO2) emissions from the 2014-2015 Holuhraun eruption (Iceland), Atmos. Chem. Phys., 19, 4851-4862. doi: 10.5194/acp-19-4851-2019

Coppola, Diego, Sara Barsotti, Corrado Cigolini, Marco Laiolo, Melissa Anne Pfeffer & Maurizio Ripepe (2019). Monitoring the time-averaged discharge rates, volumes and emplacement style of large lava flows by using MIROVA system : the case of the 2014-2015 eruption at Holuhraun (Iceland). Annals of Geophysics 61. doi.org/10.4401/ag-7749

Czekirda, Justyna, Sebastian Westermann, Bernd Etzemuller & Tómas Jóhannesson (2019). Transient Modelling of Permafrost Distribution in Iceland. Frontiers in Earth Science 7.         doi.org/10.3389/feart.2019.00130

Garthwaite, Matthew C., Victoria L. Miller, Steve Saunders, Michelle M. Parks, Guorong Hu & Amy L. Parker (2019). Simplified Approach to Operational InSAR Monitoring of Volcano Deformation in Low- and Middle- Income Countries : Case study of Rabaul Caldera, Papua New Guinea. Frontiers in Earth Science, 6, UNSP240. doi.org/10.3389/feart.2018.00240

Kowsari, Milad, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson & Sigurjón Jónsson (2019). Selection of earthquake ground motion models using the deviance information criterion. Soil Dynamics and Earthquake Engineering 117, 288-299. doi: 10.1016/j.soildyn.2018.11.014

Kowsari, Milad, Benedikt Halldórsson, Birgir Hrafnkelsson, Jónas Þór Snæbjörnsson & Sigurjón Jónsson (2019). Calibration of ground motion models to Icelandic Peak ground acceleration data using Bayesian Markov Chain Monte Carlo simulation. Bulletin of Earhquake Engineering 17(6), 2841-2870. doi: 10.1007/s10518-019-00569-5

Larsen, G., Róbertsdóttir, B.G., Óladóttir, B.A. & Eiríksson, J. (2019). A shift in eruption mode of Hekla volcano, Iceland, 3000 years ago: two-coloured Hekla tephra series, characteristics, dispersal and age. Journal of Quaternary Science. doi:10.1002/jqs.3164.

Li, Ka Lok, Claudia Abril, Ólafur Guðmundsson & Gunnar B. Guðmundsson (2019). Seismicity of the Hengill area, SW Iceland : Details revealed by catalog relocation and collapsing. Journal of Volcanology and Geothermal Research 376doi: 10.1016/j.jvolgeores.2019.03.008

López-Espinoza, Erika, Angel Ruiz-Angulo, Jorge Zavala-Hidalgo, Rosario Romero-Centeno & Josefina Escamilla-Salazar (2019). Impacts of the desiccated lake system on precipitation in the basin of mexico city. Atmosphere, 10(10):628. doi.org/10.3390/atmos10100628

Meunier, Thomas, Enric Pallas-Sanz Sanz, Miuel Tenreiro, Jose Ochoa, Angel Ruiz-Angulo & Christian Buckingham (2019). Observations of layering under a warm-core ring in the gulf of mexico. Journal of Physical Oceanography, 49(12):3145-3162 doi.org/10.1175/JPO-D-18-0138.1

Morino, Costanza, Susan J. Conway, Þorsteinn Sæmundsson, Jón Kristinn Helgason, John Hillier, Frances E. G. Butcher, Matthew R. Balme, Colm Jordan & Tom Argles (2019). Molards as an indicatior of permafrost degradation and landslide processes. Earth and Planetary Science Letters, 516, 136-147. doi.org/10.1016/j.epsl.2019.03.040 [Open access]

Receveur, Mylene, Freysteinn Sigmundsson, Vincent Drouin & Michelle Parks (2019). Ground deformation due to steam cap processes at Reykjanes, SW-Iceland : effects of geothermal exploitation inferred from interferometric analysis of Sentinel-1 images 2015-2017. Geophysical Journal International, 216(3), 2183-2212. doi.org/10.1093/gji/ggy540

Ruff, Florian & Haraldur Ólafsson (2019). Analysis of observed rapid increases in surface wind speed. Quarterly Journal of the Royal Meteorological Society 145(718, Part A), s. 28-39. doi.org/10.1002/qj.3377 [Free Access].

Ruiz-Angulo, Angel, Shahrzad Roshankhah & Melany L. Hunt (2019). Surface deformation and rebound for normal single-particle collisions in a surrounding fluid. Journal of Fluid Mechanics, 871, 1044-1066.   doi.org/10.1017/jfm.2019.349

Sonnemann, Tim, Benedikt Halldórsson & Sigurjón Jónsson (2019). Automatic estimation of earthquake high-frequency strong-motion spectral decay in south Iceland. Soil Dynamics and Earthquake Engineering, 125, 105676. doi.org/10.1016/j.soildyn.2019.05.015

Priet-Maheo, Morgane, Cintia Luz Ramón, Francisco José Rueda & Hrund Ó. Andradóttir (2019). Mixing and internal dynamics of a medium-sized and deep lake near the Arctic Circle. Limnology and Oceanography, 64(1), 61-80. doi.org/10.1002/lno.11019

Renfrew, Ian Alasdair, Robert S. Pickart, Kjetil Våge, G. W. K. Moore, T. J. Bracegirdle, Andrew Elvidge, Emil Jeansson, Tom Lachlan-Cope, Leah T. McRaven, Lukas Papritz, Joachim Reuder, H. Sodemann, Annick Terpstra, S. Waterman, Héðinn Valdimarsson, A. Weiss, Matti Almansi, F. Bahr, Ailin Brakstad, Chris Barrell, Jennifer K. Brooke, B. J. Brooks, Ian M. Brooks, Melissa Elise Brooks, Erik Magnus Bruvik, Christiane Duscha, Ilker Fer, H. M. Golid, M. Hallerstig, I. Hessevik, Jie Huang, L. Houghton, Steingrímur Jónsson, Marius O. Jonassen, K. Jackson, Karsten Kvalsund, Erik W. Kolstad, Kjersti Konstali, Jørn Kristiansen, R. Ladkin, Pwigen Lin, Andreas Macrander, A. Mitchell, Haraldur Ólafsson, Astrid Pacini, Chris Payne, Bolli Pálmason, M. Dolores Pérez-Hernández, Algot Kristoffer  Peterson, Guðrún Nína Petersen, Maria N. Pisareva, James O. Pope, Andrew Walter Seidl, Stefanie Semper, Denis Sergeev, Silje Skjelsvik, Henrik Søiland, D. Smith, Michael A.Spall, Thomas Spengler, Alexandra Touzeau, George Tupper,  Y. Weng, Keith D. Williams, X. Yang, & Shenjie Zhou (2019). The Iceland Greenland Seas Project. Bulletin of the American Meteorological Society, 100(9), 1795-1817. doi.org/10.1175/BAMS-D-18-0217.1

Tarquini, Simone, Mattia de‘ Michieli Vitturi, Esther H. Jensen, Gro B. M. Pedersen, Sara Barsotti, Diego Coppola & Melissa A. Pfeffer (2019). Modeling lava flow propagation over a flat landscape by using MrLavaLoba : The case of the 2014-205 eruption at Holuhraun, Iceland. Annals of Geophysics 62(2). doi.org/ 10.4401/ag-7812

Vihma, Timo, Rune Graversen, Linling Chen, Doerthe Handorf, Natasa Skific, Jennifer A. Francis, Nicholas Tyrell, Richard Hall, Edward Hanna, Petteri Uotila, Klaus Dethloff, Alexey Y. Karpechko, Halldór Björnsson, James E. Overland (2019). Effects of the tropospheric large-scale circulation on European winter temperatures during the period of amplified Arctic warning. International Journal of Climatology 2019;1-21. doi.org/10.1002/joc.6225 [ Opið aðgengi ]

Yang, Shuo, George P. Mavroeidis, Juan Carlos de la Llera, Alan Poulos, Paula Aguirre, Sahar Rahpeyma, Tim Sonnemann & Benedikt Halldórsson (2019). Empirical site classification of seismological stations in Chile using horizontal-to-vertical spectral ratios determined from recordings of large subduction-zone earthquakes. Soil Dynamics and Earthquake Engineering, 125, 105678. https://doi.org/10.1016/j.soildyn.2019.05.017

Yant, S., George P. Mavroeidis, Juan Carlos de la Llera, Alan Poulos, Paula Aguirre, Sahar Rahpeyma, Tim Sonnenmann & Benedikt Halldórsson (2019). Empirical site classification of seismological stations in Chile using horizontal-to-vertical spectral ratios determined from recordings of large subduction-zone earthquakes. Soil Dynamics and Earthquake Engineering 125(2019), 105678, ISSN 0267-7261. doi.org/10.1016/j.soildyn.2019.05.017

Fræðirit og rit almenns eðlis

Davíð Egilson, Jón Guðmundsson, Tinna Þórarinsdóttir & Gerður Stefánsdóttir. (2019). Magnstaða grunnvatns. Tillaga um aðferðafræðilega nálgun. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-012.

Elín Björk Jónasdóttir, Ingvar Kristinsson, Kristín Björg Ólafsdóttir, Sibylle von Löwis, Tryggvi Hjörvar & Þórður Arason (2019). Veðurathuganir á Íslandi. Skýrsla veðurmælingateymis 2019. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-008.

Emmanuel Pagneux, Matthías Á. Jónsson, Bogi B. Björnsson, Sif Pétursdóttir, Njáll F. Reynisson, Hilmar B. Hróðmarsson, Bergur Einarsson & Matthew J. Roberts (2019). Hættumat vegna vatnsflóða í Ölfusá. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-013.

Eydís Salome Eiríksdóttir, Gerður Stefánsdóttir & Sunna Björk Ragnarsdóttir (2019). Endurskoðun á gerðargreiningu straum- og stöðuvatnshlota. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-002.

Eydís Salome Eiríksdóttir, Sunna Björk Ragnarsdóttir & Gerður Stefánsdóttir (2019). Tillögur að líffræðilegum og eðlisefnafræðilegum gæðaþáttum til ástandsflokkunar straum- og stöðuvatna á Íslandi. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-004.

Guðrún Nína Petersen (2019). Format á veðurfarsskilyrðum fyrir alþjóðaflugvöll á Suðurlandi. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-001.

Ingibjörg Jóhannesdóttir (2019). Comparison between data from automatic weather stations and manual observations. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-009.

Ingvar Kristinsson, Björn Sævar Einarsson & Elín Björk Jónasdóttir (2019). Árleg skýrsla flugveðurþjónustu 2018. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-005.

Jón Kristinn Helgason, Sigríður Sif Gylfadóttir, Sveinn Brynjólfsson, Harpa Grímsdóttir, Ármann Höskuldarson, Þorsteinn Sæmundsson, Ásta Rut Hjartardóttir, Freysteinn Sigmundsson & Tómas Jóhannesson (2019). Berghlaupið í Öskju 21. júlí 2014. Náttúrufræðingurinn, 89(1-2), 5-21.

Óliver Hilmarsson (2019). Snjóflóð á Íslandi veturinn 2018–2019. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-007.

Snævar Guðmundsson, Helgi Björnsson, Finnur Pálsson, Eyjólfur Magnússon, Þorsteinn Sæmundsson & Tómas Jóhannesson (2019). Terminus lakes on the south side of Vatnajokull ice cap, SE-Iceland. Jökull 69, 1-34. doi.org/10.33799/jokull2019.69.001

Sara Barsotti, Michelle M. Parks, Melissa A. Pfeffer, Matthew J. Roberts, Benedikt G. Ófeigsson, Gunnar B. Guðmundsson &.fl. (2019). Hekla volcano monitoring project. Report to ICAO. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-003.

Sigríður Sif Gylfadóttir, Jón Kristinn Helgason, Tómas Jóhannesson & Árni Hjartarson (2019). Ofanflóðahættumat fyrir Seyðisfjörð. Endurskoðun á hættumati fyrir byggðina sunnan Fjarðarár og svæði við Vestdalseyri.Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-010.

Sunna Björk Ragnarsdóttir, Gerður Stefánsdóttir, Bogi Brynjar Björnsson & Sigmar Metúsalemsson (2019). Möguleg mengun vatns vegna landbúnaðar. Helstu álagsþættir og mat á gögnum. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-014.

Sveinn Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson & Halldór G. Pétursson (2019). Könnun á ofanflóðum og ofanflóðahættu í Skagafirði austan Vatna, utan Akrahrepps. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-006.

Tómas Jóhannesson & Eiríkur Gíslason (2019). Endurskoðun ofanflóðahættumats fyrir Seyðisfjörð eftir byggingu varnargarða á Brún í Bjólfi. Skýrsla Veðurstofu Íslands 2019-011.

Tussetschlager, Hannah, Skafti Brynjólfsson, Sveinn Brynjólfsson, Thomas Nagler, Rudolf Sailer, Johann Stotter & Jan Wuite (2019). Perennial snow patch detection based on remote sensing data on Trollaskagi Peninsula, northern Iceland. Jökull 69, 103-129. doi.org/10.33799/jokull2019.69.103

Upplýsingar um útgáfu sem ekki er rafræn eru veittar á bókasafni á afgreiðslutíma Veðurstofunnar.

Til baka, Senda grein, Prenta greinina

 

Nýjar fréttir

Virkni eldgossins stöðug síðustu daga

Uppfært 27. mars kl. 13:30

Virkni í eldgosinu hefur verið nokkuð stöðug síðan á mánudaginn 25.mars. Órói hefur haldist stöðugur síðan þá sem og virknin í gígunum þremur. Hraun rennur áfram í hrauná til suðurs frá gígunum að mestu ofan á hraunbreiðunni sem myndaðist á fyrstu dögum gossins. Meðfylgjandi mynd sýnir útbreiðslu hraunsins eins og hún var kortlögð frá gervitunglamynd síðan 26. mars og svæði þar sem breytingar hafa orðið á milli 20. og 26. mars.

Há gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) mældust í skamma stund í Grindavík í nótt (allt upp í 9000 míkrógrömm/m3) en þau lækkuðu fljótt aftur niður í eðlileg gildi. Há gildi brennisteinsdíoxíðs (SO2) mældust í Bláa lóninu og í Höfnum í gær.

Lesa meira

Skjálftahrina í norðvesturhluta Öskju í gær

Í gær varð skjálftahrina í norðvesturhluta Öskju og mældust tæplega 30 skjálftar frá kl. 8 um morguninn til hádegis. Stærsti skjálftinn mældist 3,5 að stærð og varð á um 5 km dýpi. Einnig mældust þrír skjálftar frá 2,0 til 2,5 að stærð, en aðrir skjálftar voru minni. Jarðskjálftavirkni hefur lítið breyst á milli mánaða og verið nokkuð stöðug undanfarið þar til í gær. Síðast mældust skjálftar yfir 3 að stærð í janúar 2022 og október 2021.   

Lesa meira

Alþjóðlegur dagur veðurfræði

Í dag er haldið upp á alþjóðlegan dag veðurs undir yfirskriftinni „í framvarðarsveit loftlagsaðgerða“ (e. At the frontline of climate action) Í ár er lögð áhersla á að loftslagsbreytingar eru sannarlega að eiga sér stað og ógna gjörvöllu samfélagi manna. Áhrifin eru þegar sýnileg og munu verða enn verri ef ekki er brugðist við þegar í stað.

Lesa meira

Páll Bergþórsson lést 10. mars síðastliðinn á 101. aldursári.

Páll fæddist í Fljótstungu í Hvítársíðu 13. ágúst 1923. Hann stundaði nám í Héraðsskólanum í Reykholti frá 1939 til 1941 og lauk síðan stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1944. Að loknu tveggja ára námi í verkfræði við Háskóla Íslands hélt hann til Svíþjóðar 1947 og stundaði nám í veðurfræði við Sveriges Meteorologiska och Hydrologiska Institut (SMHI) í Stokkhólmi og lauk þar prófi 1949. Hann stundaði frekara nám og rannsóknir í veðurfræði við Stokkhólmsháskóla frá 1953 og lauk fil.kand.-prófi 1955. Á árinu 1958 dvaldist hann í Osló í nokkra mánuði við rannsóknir til undirbúnings tveggja daga veðurspáa. Þá vann hann við rannsóknir á spáaðferðum við Reiknimiðstöð evrópskra veðurstofa (ECMWF) í Reading í Bretlandi hálft árið 1980.

Heim kominn frá veðurfræðinámi 1949 hóf Páll störf sem veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands en hann hafði áður starfað þar sem aðstoðarmaður frá 1946 til 1947 og sumarið 1948. Meginverkefni hans á stofnuninni allt til 1982 sneru að almennri veðurspáþjónustu og flugveðurþjónustu. Hann var deildarstjóri veðurfræðirannsókna frá 1982 til 1989. Árið 1989 var Páll skipaður veðurstofustjóri frá 1. október og gegndi því embætti til ársloka 1993, þá sjötugur að aldri.

Lesa meira

Veðurstofa Íslands og Háskóli Íslands efla samvinnu um doktorsnám

Veðurstofa Íslands og Háskóli Íslands endurnýjuðu samstarfssamning sinn um nám, kennslu og rannsóknir þann 15. mars. Samningurinn tekur mið af fyrri samningum en meðal helstu breytinga er aukin áhersla á samstarf um doktorsnám á fagsviðum Veðurstofunnar, sem eru m.a. veður, loftslag, jarðhræringar, jöklar, ofanflóð og auðlindir. Aðilar samningsins munu vinna að sameiginlegri stefnumótun um vísindi og rannsóknarstörf með það í huga að efla akademískt rannsókna- og vísindastarf og styrkja lögbundið hlutverk Veðurstofu Íslands.

Lesa meira




Aðrir tengdir vefir



Þetta vefsvæði byggir á Eplica