Athugasemdir veðurfræðings

Hvöss vestanátt fram á kvöld á austurhelmingi landsins og sums staðar snarpar vindhviður við fjöll. Éljagangur og snjóþekja á sumum fjallvegum á norðanverðu landinu.
Skrifað af vakthafandi veðurfræðingi: 17.10.2018 10:51


Athugasemdir veðurfræðings eru skrifaðar þegar þurfa þykir af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirEkkert skjal tengt
Þetta vefsvæði byggir á Eplica