Staðaspár -

Sýna flokk veðurstöðva

Finna spá fyrir veðurstöð

Stöðvalisti
 

Textaspá fyrir allt landið

Veðurhorfur á landinu

Sunnan 8-15 m/s, en allt að 20 m/s norðvestanlands. Rigning sunnan- og vestantil, en úrkomulítið á norðausturhorninu. Hiti 2 til 8 stig. Stíf suðvestanátt á morgun, víða 8-15 með skúrum eða éljum, en bjart veður að mestu norðaustan- og austanlands. Bætir heldur í vind annað kvöld. Kólnar heldur.
Spá gerð: 18.03.2019 15:17. Gildir til: 20.03.2019 00:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á miðvikudag:
Suðvestan 15-23 m/s norðvestantil fram eftir degi, annars 8-15 m/s. Þurrt og bjart norðaustantil, en él í öðrum landshlutum. Hiti í kringum frostmark.

Á fimmtudag:
Suðvestan og sunnan 10-15 m/s. Él sunnan- og vestanlands, en léttskýjað norðaustanlands. Hiti breytist lítið.

Á föstudag:
Töluverð óvissa í spám. Flest bendir til suðvestanáttar með áframhaldandi éljagangi um vestanvert landið. Þó eru einhverjar líkur á að kröpp lægð gangi til norðurs með austurströndinni með norðan hvassviðri og slyddu eða snjókomu um landið austanvert.

Á laugardag:
Vestlæg átt ríkjandi með ofankomu víða um land, þó síst austanlands. Hiti víðast hvar nærri frostmarki.

Á sunnudag:
Vestlæg eða breytileg átt og úrkomulítið.
Spá gerð: 18.03.2019 07:52. Gildir til: 25.03.2019 12:00.

Hugleiðingar veðurfræðings


Spá gerð: 18.03.2019 15:01. Gildir til: 19.03.2019 00:00.

Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica