Sjóveðurspá

Veðuryfirlit

Við V-ströndina er 1010 mb hæðarhryggur sem þokast A, en 400 km NA af Hvarfi er 1002 mb smálægð sem fer hægt NA. 350 km SV af Lófót er 984 mb lægð á norðausturleið.
Samantekt gerð: 18.08.2018 20:37.

Suðvesturmið

NV 8-13, en 5-10 í kvöld. V 5-10 á morgun.
Spá gerð: 18.08.2018 16:04. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Faxaflóamið

NV 5-10, lægir seint í kvöld. Gengur í SV 5-10 á morgun.
Spá gerð: 18.08.2018 16:04. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Breiðafjarðamið

V 3-8 í kvöld, síðan hægari. SV 5-10 síðdegis á morgun.
Spá gerð: 18.08.2018 16:04. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Vestfjarðamið

SV 5-10, hægari seint í nótt. S og SV 5-10 síðdegis á morgun.
Spá gerð: 18.08.2018 16:04. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Norðvesturmið

V 5-10 N-til, annars hægari. Hæg breytileg átt á morgun, en S-læg átt 5-10 annað kvöld.
Spá gerð: 18.08.2018 16:04. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Norðausturmið

NV 8-15, hvassast A-til. V 5-10 í nótt, lægir meira á morgun.
Spá gerð: 18.08.2018 16:04. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Austurmið

NV 10-15 m/s. Lægir í nótt og fyrramálið, V 3-8 um hádegi á morgun.
Spá gerð: 18.08.2018 16:04. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Austfjarðamið

NV 10-15, hægari syðst. Lægir í kvöld og nótt. Breytileg og síðar suðlæg átt 3-8 á morgun.
Spá gerð: 18.08.2018 16:04. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Suðausturmið

V-læg eða breytileg átt 5-10.
Spá gerð: 18.08.2018 16:04. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Vesturdjúp

Gengur í S 8-13 í kvöld og nótt, fyrst V-til.
Spá gerð: 18.08.2018 16:05. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Grænlandssund

SV 5-10.
Spá gerð: 18.08.2018 16:05. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Norðurdjúp

NV 10-15, en hægari vestast. Lægir í kvöld og nótt, V 3-8 á morgun.
Spá gerð: 18.08.2018 16:05. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Austurdjúp

NV 13-18, en lægir á morgun, V 5-10 undir kvöld.
Spá gerð: 18.08.2018 16:05. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Færeyjadjúp

V-læg átt 10-18. Lægir smám saman í nótt og á morgun, breytileg átt 3-8 annað kvöld.
Spá gerð: 18.08.2018 16:05. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Suðausturdjúp

V 8-13, en 5-10 í kvöld.
Spá gerð: 18.08.2018 16:05. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Suðurdjúp

V-læg átt 3-8 í kvöld, en SV 8-13 V-til á morgun.
Spá gerð: 18.08.2018 16:05. Gildir til: 20.08.2018 00:00.

Suðvesturdjúp

SV 10-15, en hægari A-ast. SV 8-13 á morgun.
Spá gerð: 18.08.2018 16:05. Gildir til: 20.08.2018 00:00.


Textaspár eru skrifaðar af vakthafandi veðurfræðingi á Veðurstofu Íslands.
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica