Hafístilkynningar síðustu 30 daga

18. feb. 2018 08:21 - Byggt á gervitunglamynd

Vegna tækiörðuleika er ekki hægt að teikna ískort, en meðfylgjandi mynd sýnir ísjaðarinn sem er all langt frá Vestjförðum. Myndin er frá sunnudagsmorgni, 18. febrúar.
Kort verður gert um leið og unt er.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica