Hafístilkynningar síðustu 30 daga

23. jún. 2018 13:30 - Skip

Tilkynnt var um Borgarísjaka á stað 66°44,2´N - 021°53,3´V, fjórar sjómílur í ANA frá honum eru alls 9 smærri jakar, allir hættulegir skipum, sjást í ratsjá en mikil bráðnun við núverandi aðstæður.

Annar borgarísjaki er á stað 66°52,8´N - 021°27,9´V. Gæti verið dreif af jökum í kring, sést ekki vegna fjarlægðar skips sem tilkynnir.

Hnit á stökum hafís

 • 66:44.2N, 21:53.3W
 • 66:52.8N, 21:27.9W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

22. jún. 2018 22:05 - Skip

Borgarísjaki sást á stað 66°44,1´N – 021°53,4´V

Mat vakthafandi lengd jakans sem 185 metra.

Hnit á stökum hafís

 • 66:44.1N, 21:53.4W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

19. jún. 2018 14:40 - Athugun frá landi

Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum, annar jaki mjög lár er vestan við Sælusker, eða mitt á milli Sæluskers og Veturmýrarness frá Litlu-Ávík að sjá ca 20 km frá landi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Borgarís austan við Sælusker (séð frá Litlu-Ávík).
Styddu til að skoða stærri mynd
Borgarísjaki vestan við Sælusker (séð frá Litlu-Ávík).

19. jún. 2018 13:03 - Byggt á gervitunglamynd

SENTINEL-2 mynd af Litlu Ávík og nágrenni í dag sýnir borgarísjaka og borgarbrot á Húnaflóa.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Mynd frá Ingibjörgu Jónsdóttur, Háskóla Íslands.

19. jún. 2018 12:10 - Byggt á gervitunglamynd

Myndin er teiknuð eftir gervitunglamynd frá 18. júní. Meginísjaðarinn er um 70 sjómílur norðvestur af Sauðanesi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

19. jún. 2018 05:50 - Skip

Borgarísjaki á 67°02,307N og 22°44,457W. Þar er einn stór og nokkrir minni í kring.

Hnit á stökum hafís

 • 67:02.3N, 22:44.5W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

19. jún. 2018 03:50 - Skip

Mjög stór borgarísjaki, stakur. Staðfest að þetta er ekki sami ísjaki og sást í gærkvöldi, sá er enn á svipuðum slóðum.

Hnit á stökum hafís

 • 66:46.2N, 22:55.9W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Borgarísjaki

18. jún. 2018 22:30 - Skip

Borgarísjaki á 66°32,6N, 023°31,13W. Litlir molar í 1 sml radius út frá jaka, 2-5 metrar í þvermál og standa uppúr allt að 1,5 m og niður í að mara í kafi. Molarnir sjást ekki á radar.
Jaka rekur ´0,9 sml í 166° styttist í fallaskipti
Skipstjóri sér 7-8 stk í kringum sig á stað 66°31,174 023°31,542

Hnit á stökum hafís

 • 66:32.6N, 23:31.1W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

18. jún. 2018 20:30 - Skip

Borgarísjaka á 66°33,12 N og 023°26,52 W. Sést vel á radar og sést með berum augum í 2 sml fjarlægð. Var plottaður og ferðast ekki.

Hnit á stökum hafís

 • 66:33.1N, 23:26.5W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

15. jún. 2018 20:00 - Byggt á gervitunglamynd

Nýjustu gervitunglamyndir sýna að enn eru stöku ísjakar eftir á utanverðum Húnaflóa þó að megnið af ísnum sé farinn. Sjófarendur eru beðnir um að fara með gát á þessum slóðum.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafís 15. júní 2018

14. jún. 2018 08:05 - Byggt á gervitunglamynd

Enn eru nokkrar spangir eftir af hafís, t.d. 10 sjómílur norðan Horns og önnur 20 sjómílur austan Horns.
Borgarísjakinn virðist enn vera á svipuðum slóðum, en nú er ekki hægt að þekkja hann jafn vel úr öðrum merkjum því hann virðist hafa minnkað talsvert. Það er enn ástæða fyrir skip að vera meðvituð um hugsanlega jaka eða borgarbrot.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Mynd frá Ingibjörgu Jónsdóttur.

13. jún. 2018 11:30 - Athugun frá landi

Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík, 5-6 km. austur af Sæluskeri (Selskeri), um 20 km. frá landi. Hnit aðeins til viðmiðunar.

Hnit á stökum hafís

 • 66:07.7N, 21:23.3W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Frá Litlu-Ávík

13. jún. 2018 08:12 - Byggt á gervitunglamynd

Hafís er 12 sjómílur frá Horni.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Mynd frá Ingibjörgu Jónsdóttur

12. jún. 2018 14:25 - Flug Landhelgisgæslunnar

Hafískönnun hófst kl.14:25 á 66°.33'N 023°13'V

Næst landi var ísinn um 8.8 sjómílur af Horni, töluvert íshrafl er út frá meginísröndinni.
Það sem sást af þéttleika var hann um 3-4/10.

Ískönnun lauk kl 14:45

Hnit á hafísjaðri

 • 67°04N, 022°57W
 • 66°59N, 022°50W
 • 66°57N, 022°36W
 • 66°55N, 022°34W
 • 66°45N, 022°16W
 • 66°42N, 022°17W
 • 66°38N, 022°24W
 • 66°31N, 022°02W
 • 66°30N, 021°49W
 • 66°30N, 021°39W
 • 66°27N, 021°16W
 • 66°28N, 021°06W
 • 66°31N, 020°59W
 • 66°31N, 020°46W
 • 66°34N, 020°48W
 • 66°36N, 020°57W
 • 66°30N, 021°15W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map

12. jún. 2018 08:21 - Byggt á gervitunglamynd

Ný ratsjármynd frá því klukkan 8:21 í morgun sýnir að hafísinn er nú 9 sjómílur frá Horni.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafísinn er nú 9 sjómílur frá Horni.

12. jún. 2018 05:08 - Byggt á gervitunglamynd

Ný ratsjármynd sýnir að hafísinn er á svipuðum slóðum og kom fram í ískönnunarflugi Landhelgisæslunnar í gær. Hann er um 3 sjómílur NA af Horni. Nokkuð um litla borgarísjaka.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Ný ratsjármynd sýnir að hafísinn er á svipuðum slóðum og kom fram í ískönnunarflugi Landhelgisæslunnar í gær. Hann er um 3 sjómílur NA af Horni. Nokkuð um litla borgarísjaka.

11. jún. 2018 18:35 - Flug Landhelgisgæslunnar

Hafískönnun hefst klukkan 15:05, hefst á stað: 66°36‘N 020°57‘V

Næst landi var ísinn um 3 sml NA af Horni, töluvert íshrafl er út frá meginísröndinni.
Það sem sást af þéttleika var hann um 3-5/10.

Veður:ANA 25hn og þokuloft.

Ískönnun lauk klukkan 15:43.

Hnit á hafísjaðri

 • 66°36N, 020°57W
 • 66°33N, 021°22W
 • 66°32N, 022°00W
 • 66°30N, 022°02W
 • 66°32N, 022°16W
 • 66°27N, 022°14W
 • 66°31N, 022°21W
 • 66°42N, 022°21W
 • 67°03N, 022°32W
 • 67°00N, 023°13W
 • 67°12N, 024°08W
 • 66°55N, 025°26W
 • 66°44N, 025°40W
 • 66°27N, 026°50W
 • 66°30N, 027°27W
 • 66°37N, 027°53W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Hafísjaðar teiknaður af LHG
Styddu til að skoða stærri mynd
Flugleið

11. jún. 2018 18:09 - Byggt á gervitunglamynd

Þetta hafískort er byggt á radarmælingum úr gervitungli, stuðst var við eina mynd en hún var numin klukkan 8:29 í morgun. Á þá mynd vantar hafsvæðið norður af Hornströndum, en Landhelgisgæslan fór í flug í dag og munu myndir úr því flugi birtast innan skamms.
Ekki er hægt að greina allan hafís með gervitunglamyndum og er líklegt að einhverjir ísjakar og ísdreif sé fyrir utan meginröndina.
Útlit er fyrir norðan og norðaustanátt á svæðinu fram á næstu dögum og því má búast við að hafísinn fer til suðausturs eða austurs.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Sentinel SeaIce SAR HH, numin 11. júní 2018 kl 08:29

10. jún. 2018 23:47 - Byggt á gervitunglamynd

Hafís við Ísland 10. júní 2018 kl. 19:06 GMT

Á gervitunglamynd frá því kl. 19:06 í gærkvöldi má sjá dreifðan hafís um 4 sjómílur austan við Horn. Borgarís færist suður, en hafísinn hefur hnikast til norðurs miðað við útmörkin í morgun.

Hnit á stökum hafís

 • 66.3271N, 21.511W

Hnit á hafísjaðri

 • 66.4309N, 28.167W
 • 66.1839N, 26.949W
 • 66.3579N, 26.884W
 • 66.766N, 25.633W
 • 66.792N, 25.150W
 • 66.9392N, 25.204W
 • 67.1436N, 24.034W
 • 66.9749N, 23.894W
 • 66.9214N, 23.450W
 • 66.9438N, 22.894W
 • 67.1122N, 22.544W
 • 66.9683N, 21.776W
 • 66.9585N, 22.293W
 • 66.809N, 22.395W
 • 66.6573N, 22.016W
 • 66.5262N, 22.451W
 • 66.4184N, 21.839W
 • 66.4203N, 21.709W
 • 66.5304N, 21.912W
 • 66.6257N, 20.975W
 • 66.8048N, 20.785W
 • 67.0677N, 20.536W
 • 67.1003N, 20.804W
 • 66.8794N, 21.005W
 • 67.2013N, 21.471W
 • 67.3193N, 22.105W
 • 67.3068N, 22.586W
 • 67.5727N, 22.464W
 • 67.6909N, 23.200W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafís við Ísland 10. júní 2018 kl. 19:06 GMT Ingibjörg Jónsdóttir, Háskóla Íslands. Byggt á gervitunglamyndum: SENTINEL-1 frá ESA Copernicus

10. jún. 2018 13:07 - Byggt á gervitunglamynd

Gervitunglamynd frá kl. 07:48 sýnir að jakahrafl er allt að 2.5 sjómílna fjarlægð frá Horni.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafís við Ísland 10. júní 2018 kl. 07:48

09. jún. 2018 14:48 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísgögn frá Gervitungalmynd 9.6.2018 kl. 07:56 og Landhelgissgæslu Íslands 8.6.2018.

Spöngin hefur aðeins fjarlægst land, en er samt í 6 sjómílna fjarlægð.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafís við Ísland 9. júní kl. 07:56

08. jún. 2018 14:42 - Flug Landhelgisgæslunnar

Ískönnun kl. 11:50 hefst á stað: 66°N -026°16´V
Frá punkti 18 liggur ísinn til NNA. Þéttleiki íss er 6-7/8 innan meginbrúnar, talsverðar ísdreifar
í flóum og út frá meginrönd. Gisinn ís (þéttar spangir) nær allt að 2,5 sjml austur af Horni þar
sem hann er næst landi. Meginbrún er næst Kögri til norðvesturs í 23 sjml fjarlægð.
Veður á athugunartíma: SV20-25 hn á hafísslóðum. Alskýjað í 1000 fetum, gloppur inn á milli. Lofthiti +4°C í 1000 fetum. Lágþoka yfir ísnum norðvestast á slóðinni.

Veðurspá: Áframhaldandi suðvestan og vestanáttir á svæðinu yfirleitt 10-15 hn, en lægir í fyrramálið. Snýst í austan og norðaustan 15 hn um hádegi á morgun.

Hnit á hafísjaðri

 • 66°00N, 026°16V
 • 66°10N, 026°52V
 • 66°15N, 026°50V
 • 66°16N, 026°28V
 • 66°24N, 026°23V
 • 66°29N, 025°44V
 • 66°40N, 025°20V
 • 66°51N, 024°23V
 • 66°43N, 024°08V
 • 66°43N, 024°00V
 • 66°45N, 023°33V
 • 66°58N, 022°43V
 • 66°57N, 022°05V
 • 66°45N, 022°07V
 • 66°32N, 022°02V
 • 66°27N, 022°18V
 • 66°22N, 022°03V
 • 66°25N, 021°42V
 • 66°38N, 021°30V

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Flugleið
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Meginrönd hafísjaðarsins er teiknuð sem græn lína.

07. jún. 2018 23:20 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísspöngin er nú 4 sjómílur norðaustur af Horni samkvæmt ratsjármynd frá klukkan 18:41 í kvöld. Borgarísjaki sést einnig greinilega á myndinni.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd

07. jún. 2018 13:19 - Byggt á gervitunglamynd

Þétt hafísspöng teygir sig nú í átt að Hornbjargi úr NA. Í morgun var hún næst landi 7 sjómílur NA við Horn.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Þétt hafísspöng teygir sig nú í átt að Hornbjargi úr NA. Í morgun var hún næst landi 7 sjómílur NA við Horn.

06. jún. 2018 14:07 - Byggt á gervitunglamynd

Hafísinn er nú 14 sjómílur norður af Kögri, en smá flekkur með ísdreifum virðast vera um 8 sjómílur norður af Hælavíkurbjargi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafísinn er nú 14 sjómílur norður af Kögri, en smá flekkur með ísdreifum virðast vera um 8 sjómílur norður af Hælavíkurbjargi.

05. jún. 2018 14:20 - Flug Landhelgisgæslunnar

Flug Landhelgisgæslunnar 5. júní. Næst landi var ísinn um 15 sml. norður af Kögri, en ísdreifar allt að 11 sml. frá landi. Þéttleikinn var um 6-7/10 þar sem hann var þéttastur en töluverðar dreifar með brúninni.

Hnit á hafísjaðri

 • 66:06.2N, 26:19.8W
 • 66:06.5N, 26:10.0W
 • 66:06.5N, 26:13.9W
 • 66:30.8N, 25:17.4W
 • 66:35.3N, 25:14.8W
 • 66:35.3N, 24:32.7W
 • 66:44.4N, 24:12.4W
 • 66:42.6N, 23:31.0W
 • 66:43.1N, 22:47.0W
 • 66:47.5N, 22:36.5W
 • 66:42.0N, 22:01.0W
 • 66:44.9N, 21:47.8W
 • 66:55.8N, 21:47.8W
 • 67:02.4N, 21:11.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd
Hafísbrún
Styddu til að skoða stærri mynd
SLAR-mynd af ís norður af Horni.

05. jún. 2018 08:30 - Byggt á gervitunglamynd

Við gerð þessa hafískorts var notast við radarmælingar úr gervitungli (SENTINEL-1, SAR). Notaðar voru tvær myndir (báðar þeirra fylgja). Stærstur hluti kortsins var gerður með mynd sem tekin var þriðjudaginn 5. júní 2018 kl. 08:30Z. Því miður voru ekki gögn norður af Horni á þeirri mynd og staðsetning hafíssins þar er gerð eftir mynd frá mánudeginum 4. júní kl. 19:07Z og mældist ísröndin þá næst í um 12 sjómílna fjarlægð frá Horni. Skýjað hefur verið í dag á fremur litlu svæði norður af Horni og hafa hefðbundnar tunglmyndir (sýnilegt og innrautt ljós) ekki gefið nýjar upplýsingar um stöðu meginrandarinnar þar sem hún er næst landi.
Taka ber fram að ídreifar eða stakir minni jakar eru illgreinanlegir á SAR myndunum og gætu því verið nær landi en meginlínan sýnir. Ekki hafa borist gögn nýlega til að ákvarða austurjaðar hafísbreiðunnar og er hún því óviss sem stendur.
Á síðastliðinn miðvikudag (30. maí) snérist til suðvestanáttar á Grænlandssundi. Síðan þá hefur suðvestan- og vestanátt verið samfleytt á svæðinu og er dagurinn í dag sjöundi dagurinn með þessum vindáttum sem líklegastar eru til að hjálpa til við að færa hafísinn nær landi. Hæð hefur verið þaulsetin suður af landi og yfir því og hefur hún viðhaldið suðvestanáttinni. Spár gera ráð fyrir áframhaldandi suðvestanátt á Grænlandssundi út föstudag. Hafísinn gæti því borist enn nær landi næstu daga og mögulega lokað siglingaleiðum.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd
Styddu til að skoða stærri mynd

05. jún. 2018 00:51 - Byggt á gervitunglamynd

Greining á gervitunglamynd sem var tekin kl. 19:08 sýnir að ísinn hefur færst aðeins nær landi en hann var fyrr í dag og er nú tæpar 12 sjómílur frá Horni.
Næstu daga er spáð áframhaldandi suðvestan átt sem getur ollið því að hafísinn færist en nær landi.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Ísinn hefur færst nær landi og er nú tæpar 12 sjómólur frá Horni.

04. jún. 2018 14:25 - Flug Landhelgisgæslunnar

Hafís kannaður með flugi. Næst landi var ísinn um 12,5 sjml. norður af Hælavíkurbjargi.

Hnit á hafísjaðri

 • 66:18.0N, 26:17.0W
 • 66:27.0N, 26:01.0W
 • 66:33.0N, 25:18.0W
 • 66:40.0N, 25:11.0W
 • 66:55.0N, 24:16.0W
 • 66:57.0N, 23:46.0W
 • 66:43.0N, 24:08.0W
 • 66:40.0N, 23:56.0W
 • 66:45.0N, 22:52.0W
 • 66:40.0N, 22:38.0W
 • 66:41.0N, 22:32.0W
 • 66:46.0N, 22:38.0W
 • 66:49.0N, 22:00.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Sea ice map
Styddu til að skoða stærri mynd

04. jún. 2018 02:28 - Byggt á gervitunglamynd

Tilkynning barst um að hafís færist nær landi:

"Tvær ratsjármyndir voru teknar, önnur í morgun og hin snemma í kvöld. Línurnar eru aðgreindar á myndinni, eftir tímasetningu. Þar sést að nokkur færsla hefur verið á ísnum á þessu tímabili. Í kvöld var ísinn rúmar 15 sjómílur frá Kögri."

"Ísinn er kominn glettilega nálægt landi í SV áttinni sem verið hefur, og líkur eru á að hann færist eitthvað nær, þar sem spáð er SV-átt fram að helgi."

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Hafís við Ísland 3. júní 2018, 07:57 (austurhluti) og 19:15 (vesturhluti)

30. maí 2018 11:44 - Flug Landhelgisgæslunnar

Komið að hafísrönd á stað: 66°29'N -026°29'V. Nyrst eða á stað 67°11'N, 24°14'V lá ísröndin til norður
Megin ísbrúnin var um 4/8 og smá íshrafl út frá henni.
Veður við Ísinn: SSV 23hn, þokubakkar.

Hnit á hafísjaðri

 • 66:29.0N, 26:29.0W
 • 66:33.0N, 26:11.0W
 • 66:29.0N, 25:50.0W
 • 66:32.0N, 25:32.0W
 • 66:36.0N, 25:58.0W
 • 66:47.0N, 26:03.0W
 • 66:50.0N, 25:49.0W
 • 66:44.0N, 25:33.0W
 • 67:11.0N, 24:14.0W

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Coast Guard flight 30.05.2918

28. maí 2018 12:51 - Byggt á gervitunglamynd

Frekar dreifður hafís á Grænlandssundi en kortið er byggt á gervitunglamynd frá 09:27 þann 28 maí. Ísspangir víða en með mildu veðri er bráðnun hröð. Hafísinn er u.þ.b 45 Nm NV af Barða og má bást við að ísinn fari til NA þar sem suðlægar áttir verða næstu daga.

Kort og myndir

Styddu til að skoða stærri mynd
Aðrir tengdir vefirÞetta vefsvæði byggir á Eplica